Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Síða 26

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Síða 26
INNTÖKUFERLI VIRK OG ÞVERFAGLEGUR STUÐNINGUR skyggnst á bak við tjöldin Hjá VIRK starfa sérfræðingar sem hafa ýmis hlutverk í starf- seminni. Meðal sérfræðinganna eru félagsráðgjafi, hjúkrunar- fræðingur, iðjuþjálfar, sálfræðingar og sjúkraþjálfarar auk heilbrigðisgagnafræðinga. Þessi hópur sérfræðinga hefur víð- tæka þekkingu og reynslu af ýmsum störfum sem varða kortlagningu heilsubrests, meðferð og endurhæfingu bæði innan heilbrigðiskerfisins og utan þess. Sérfræðingar VIRK hafa áralanga starfsreynslu meðal annars frá Reykjalundi, Geðsviði Landspítala, vefrænum deildum Landspítala og öðrum endurhæfingarstofnunum. Þekking þeirra og fjölbreytt reynsla nýtist á margvíslegan hátt í starfsemi VIRK þar sem þeir starfa í þverfaglegum teymum. FRÁ STOFNUN VIRK STARFSENDUR- HÆFINGARSJÓÐS HEFUR VERIÐ BYGGT UPP ÖFLUGT KERFI ÞVERFAG- LEGS STUÐNINGS OG FAGLEGS GÆÐAEFTIRLITS. TILGANGUR KERFISINS ER AÐ TRYGGJA EINSTAKLINGUM Í STARFSENDURHÆFINGU BESTU MÖGULEGU ÞJÓNUSTU OG AÐ ÞVER- FAGLEGT TEYMI SÉRFRÆÐINGA MEÐ MISMUNANDI FAGÞEKKINGU KOMI AÐ MÁLUM ÞJÓNUSTUÞEGA ÁSAMT RÁÐGJÖFUM. ÍRIS JUDITH SVAVARSDÓTTIR teymisstjóri hjá VIRK ÞÓREY EDDA HEIÐARSDÓTTIR sviðsstjóri mats og rýni hjá VIRK 26 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.