Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 32

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Blaðsíða 32
AFTUR ORÐIN HEIL MANNESKJA PERLA DÖGG BJÖRNSDÓTTIR PERLA DÖGG BJÖRNSDÓTTIR ER ÞRJÁTÍU OG FIMM ÁRA MATARTÆKNIR SEM BÝR Á AKUREYRI OG LOKIÐ HEFUR STARFSENDURHÆFINGU Á VEGUM VIRK. Ég lauk þjónustunni hjá VIRK vorið 2022 eftir eitt og hálft ár,“ segir Perla Dögg. „Aðdragandi þess að ég leitaði til VIRK var sá að ég lenti í allskonar áföllum. Það „sló botninn úr“ þegar ég missti dóttur mína þann 5. september 2014. Það liðu sex ár eftir það þar til ég endaði grátandi hjá heimilislækninum og sagði honum að ég gæti ekki meira. Áður en dóttir mín lést hafði æskuvinkona mín fallið fyrir eigin hendi, það leið aðeins mánuður milli þessara dauðsfalla. Ég var í fæðingarorlofi þegar dóttir mín lést, hún dó vöggudauða tveggja og hálfs mánaða gömul. Ég á hins vegar lítinn „laumufarþega“ sem kom í heiminn í maí 2015. Sú dóttir mín fæddist ellefu mánuðum á eftir systur sinni sem dó. Ég var í svo miklu áfalli eftir dauða fyrri dótturinnar að ég áttaði mig varla á að ég væri barnshafandi fyrr en ég var komin sex mánuði á leið. Það var mjög súrrealískt ef svo má segja,“ segir Perla Dögg. Hvernig gekk þér að vinna úr áfallinu samhliða þeim gleðitíðinum að eiga von á öðru barni? „Mín lending var sú að ég vann bara ekkert úr því, hélt bara áfram á hnefunum. Ég missti vinnu eftir að fæðingarorlofi mínu 32 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.