Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Page 44

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Page 44
Rannsóknir hafa sýnt að IPS aðferða- fræðin getur einnig gagnast öðrum hópum og hentar vel fyrir t.d. ein- staklinga með vægari andlegan vanda og fyrir ungt fólk sem er í hættu á að fara á örorku2. Í samanburði við hefðbundna skipulagða endurhæfingu þá hafa rannsóknir einnig sýnt að IPS aðferðafræðin skilar einstaklingum í ríkari mæli inn á hinn almenna vinnumarkað3. Það sem einkennir IPS þjónustu eru sérstakir atvinnulífstenglar sem reyna að finna störf fyrir JÓNÍNA WAAGFJÖRÐ sviðsstjóri hjá VIRK ELVA DÖGG BALDVINSDÓTTIR sérfræðingur hjá VIRK IPS (INDIVIDUAL PLACEMENT AND SUPPORT) EÐA EINSTAKLINGSMIÐAÐUR STUÐNINGUR VIÐ STARFSLEIT ER HUGMYNDAFRÆÐI SEM VAR UPPHAFLEGA ÞRÓUÐ Í BANDARÍKJUNUM UM 1970 FYRIR EINSTAKLINGA MEÐ ALVARLEGAN GEÐRÆNAN VANDA1. EINSTAKLINGSMIÐAÐUR STUÐNINGUR VIÐ STARFSLEIT hjá atvinnulífstenglum VIRK IPS – Individual Placement and Support 44 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.