Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Qupperneq 46

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Qupperneq 46
VIRK hefur verið drifkrafturinn í að kynna IPS hugmyndafræðina/íhlutunina bæði í gegnum vinnustofur og einnig með fyrirlestrum fyrir starfsendurhæfingarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni sem og fyrir aðrar stofnanir eins og félagsþjónustu Reykjavíkur og Fangelsis- málastofnun, svo eitthvað sé nefnt. VIRK tók einnig þátt í að þýða tryggðarskalann yfir á íslensku og hefur tvisvar sinnum gert úttekt á samstarfsverkefni VIRK og LSH. Mikilvægi IPS í almennri starfs- endurhæfingu Helsti munurinn á IPS og almennri starfs- endurhæfingu þegar horft er á tímabærni til vinnu er sá að í starfsendurhæfingu fara einstaklingar oft fyrst í gegnum endurhæfinguna og stefna svo í starf þegar líður að lokum hennar. Þessu er öfugt farið í IPS hugmyndafræðinni þar sem vinnan er talin mikilvægur liður í öllu endurhæfingarferlinu. Þannig þarf einstaklingur ekki að hafa lokið endurhæfingu áður en hann fer að vinna heldur er þetta unnið samhliða hvoru öðru. Til viðbótar við samstarfið við aðrar stofnanir þá hefur VIRK einnig verið að þróa sína eigin IPS þjónustu innan starfsendurhæfingar. Öllum einstaklingum sem koma í þjónustu VIRK og þurfa aðstoð við atvinnuleit stendur til boða atvinnulífstengill sem veitir ávallt einstaklingsmiðaða þjónustu. Ef í ljós kemur að þörf sé á sértækari stuðningi er hægt að vísa máli í IPS atvinnutengingu en meginskilyrðið er að einstaklingur staðfesti að hann sé tilbúinn að reyna endurkomu til vinnu. Einn hópur hjá VIRK hefur þó sérstaklega verið tengdur við IPS-atvinnulífstengla en það eru einstaklingar sem tilheyra svokölluðum UNG19 hópi7. Í þessum hópi eru ungmenni á aldrinum 18-29 ára sem eru með grunnskólapróf eða minni menntun (hafa ekki lokið stúdentsprófi eða sambærilegu); eru með litla vinnusögu og/eða langan tíma frá vinnumarkaði (a.m.k. 6 mánuði); og hafa lifað við íþyngjandi félagslegar aðstæður, t.d. erfið uppvaxtarsaga, lítill félagslegur stuðningur, óörugg búseta, fjárhagsvandi og þess háttar. Þegar farið var af stað með þennan hóp var meðal annars horft til SEED (Supported employment & preventing early disability) rannsóknarinnar sem gerð var í Noregi á sambærilegum hópi8. Þar sýndu niðurstöður fram á góðan árangur IPS þar sem merkjanlegur munur var á milli samanburðarhópa. IPS atvinnutenging var öflugra úrræði til þess að auka atvinnuþátttöku hópsins. Þannig komust fleiri einstaklingar í samkeppnishæf störf á almennum vinnumarkaði samanborið við hópinn sem fékk hefðbundna starfsendurhæfingu. Við hjá VIRK höfum einnig séð frábærar tölur í UNG19 hópnum en markmið verkefnisins var að hækka virknihlutfall (auka atvinnuþátttöku) ungs fólks á aldrinum 18–29 ára7. IPS leggur megináherslu á að koma atvinnu- eða námstengingu af stað snemma í starfsendurhæfingunni. Vinnan er í raun úrræði í starfsendurhæfingunni þar sem verið er að þjálfa færni í raun- aðstæðum, úti á vinnumarkaðnum eða í námi. Þannig er ekki endilega verið að bíða eftir því að búið sé að endurhæfa Upplýsingar um einstaklinga frá LSH Laugarási sem voru með IPS-atvinnulífstengil frá VIRK og útskrifuðust úr þjónustu á árunum 2020–2023 Meðallengd í þjónustu atvinnulífstengils var 9 mánuðir 57 einstaklingar voru útskrifaðir frá atvinnulífstengli á árunum 2020–2023 43 útskrifaðir í vinnu, nám eða atvinnuleit – 75% 36 útskrifuðust í vinnu og/eða nám – 63% 7 útskrifuðust í virka atvinnuleit – 12% 14 útskrifuðust í enga virkni – 25% 10 þeirra höfðu verið í einhverju tímabundnu starfi á meðan á þjónustu hjá atvinnulífstengli stóð einstaklinginn þar til hann er tilbúinn til að fara að vinna. Hér er áhugahvöt til vinnu og náms lykilþáttur. Lögð er áhersla á að mæta einstaklingnum þar sem hann er staddur og hvetja hann áfram með því að einblína á styrkleika. Samhliða þessu tekur einstaklingurinn þátt í starfsendurhæfingu með aðstoð ráðgjafa VIRK sem vinnur að því að lágmarka áhrif hindrana til vinnu/námsþátttöku með aðstoð þverfaglegs klínísks teymis innan VIRK. Þetta verklag hefur skilað mjög góðum árangri og hafa margir ungir og áhugasamir einstaklingar komist inn á vinnumarkaðinn í gegnum þetta verkefni. Á myndum 2 og 3 má sjá tölfræðilegar upplýsingar um árangur þessa starfs bæði hjá einstaklingum frá LSH Laugarási og einnig UNG19 hópnum. 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% Staða einstaklinga frá LSH Laugarási við útskrift frá IPS-atvinnulífstengli á árunum 2020-2023 Vinna/Nám Atvinnuleit Engin virkni 63% 12% 25% Mynd 2 46 virk.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.