Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Qupperneq 62

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Qupperneq 62
hvatt viðkomandi til að láta í sér heyra þegar hann/hún/hán var á annarri skoðun en yfirmaðurinn, og hvort næsti yfirmaður hafi hjálpað viðkomandi til að auka færni sína. Á mynd 3 er að sjá svipaða niðurstöðu og á mynd 2. Afstaða til hvetjandi stjórnunarhátta á vinnustaðnum fyrir veikindaleyfi virðist á engan hátt taka mið af vinnumarkaðsstöðu eftir veikindaleyfið, nema síður sé. Í raun er langveiki hópurinn hlutfallslega líklegri en hinir hóparnir til að hafa oft upplifað (37%) hvetjandi stjórnunarhætti. Stuðningur yfirmanns (e. Support from superior) Afstaða til stuðnings frá næsta yfirmanni var metin með því að reikna meðaltal svara við spurningum um hvort viðkomandi hafi fengið stuðning og hjálp með verkefni frá næsta yfirmanni ef á þurfti að halda, hvort næsti yfirmaður hafi verið fús til að hlusta á vandamál sem við var að glíma í vinnunni og hvort næsti yfirmaður hafi metið það við viðkomandi ef hann/hún/hán náði árangri í starfi. Líkt og mynd 4 sýnir er ekki að sjá ýkja mikinn mun á afstöðu til yfirmanns eftir stöðu á vinnumarkaði eftir veikindaleyfið. Ef litið er til þeirra sem segja að þeir hafi oft notið stuðnings yfirmanns í starfinu fyrir veikindaleyfi má sjá að hlutfall langveikra (51%) er hærra en hlutfall launþega (46%) og þeirra sem eru í námi eða atvinnuleit (42%). Stuðningur samstarfsfólks (e. Support from coworkers) Kvarðinn, stuðningur samstarfsfólks, byggir á tveimur spurningum: hvort viðkomandi hafi fengið stuðning og hjálp með verkefni frá vinnufélögum ef á þurfti að halda og hvort vinnufélagarnir hafi verið fúsir til að hlusta á vandamál sem við var að glíma í vinnunni ef á þurfti að halda (sjá mynd 5). Líkt og áður er lítill hlutfallsmunur á svörum eftir stöðu á vinnumarkaði. Heilt yfir upplifði yfir helmingur svarenda að þeir hefðu oft notið stuðnings samstarfsfólks á vinnustaðnum fyrir veikindaleyfi, um 58% launþega og námsmanna eða atvinnu- leitenda og 61% langveikra. Mynd 3 Mynd 4 Mynd 5 50% 40% 30% 20% 10% 0% Hvetjandi stjórnun 18% 33% 49%49% 19% 32% 44% 19% 37% Sjaldan Stundum Oft 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% Stuðningur næsta yfirmanns Sjaldan Stundum Oft 34% 25% 42% 34% 20% 46% 29% 20% 51% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% Stuðningur samstarfsfólks Sjaldan Stundum Oft 24% 18% 58% 25% 15% 61% 27% 15% 58% Í námi eða atvinnuleit Langveikir Launþegi Í námi eða atvinnuleit Langveikir Launþegi Í námi eða atvinnuleit Langveikir Launþegi 62 virk.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.