Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Síða 69
VIRK
Mynd 3. ICF flokkur – Andleg heilsa
Mynd 4: Mat á færni einstaklings í ICF flokknum Þátttaka
Notaðar eru 44 spurningar sem eru í B
hluta WORQ listans, þær hlaðast inn í prófíl
einstaklingsins auk 5 spurninga sem koma
úr hinum almenna SpA. Í upplýsingakerfi
VIRK er möguleiki að velja allt að 92 ICF
þætti sem allir geta hlaðist inn í prófílinn ef
með þarf en það eru ráðgjafar, sérfræðingar
og læknar sem geta valið þessa þætti eftir
þörfum. Ráðgjafar meta ákveðna ICF þætti
út frá upplýsingum sem þeir fá úr viðtali við
einstaklinginn, frá upplýsingum úr prófíl
hans, upplýsingar frá beiðni læknis og sitt
eigið innsæi.
Læknar og sérfræðingar sem framkvæma
möt í ferli starfsendurhæfingar hafa aðgang
að þessum upplýsingum auk þess að nýta
sér sína eigin faglegu þekkingu við mat á
einstaklingnum og hans færni. Færniskor
sem koma inn í prófíl eftir mat hjá lækni,
sérfræðingi eða ráðgjafa eru byggð á
mati þeirra og engar sérstakar spurningar
standa þar að baki. Læknar, sérfræðingar
og ráðgjafar nýta ICF þætti og færnimat til
að kortleggja starfsendurhæfingu, meta
framgang og skipuleggja úrræði við hæfi. Í
nýlegri rannsókn var staðfest að ICF flokk-
unarkerfið er líf-, sál- og félagslegt batalíkan
sem hægt er að nota til að þróa árangursrík
batamiðuð inngrip fyrir einstakling með
alvarlegan andlegan vanda7.
Mat á færni og tenging
úrræðakaupa við ICF-færnigildi
Ráðgjafar taka afstöðu til færni einstaklings-
ins í öllum 8 ICF flokkum auk flokknum
Áhugahvöt og seiglu, í upphaf þjónustu
og síðan á 3-6 mánaða fresti og við
3 M
b117
b126
b1263
b1266
b130
b1301
b1303
b134
b144
b152
b1520
b1522
b160
b164
SpA 20.12.2022 Ráðgjafi Mat 27.04.2023
Vitsmunastarf 1
Skapgerð og persónuleiki 2
Sálrænn stöðugleiki 2 3
Sjálfstraust 2 3 3
Orka og drift 2 3
Áhugahvöt 0 2
Fýsn (fíkn) 0
Svefn 2 2
Minni 2 2
Tilfinningalíf 3
Viðeigandi tilfinningar 2
Tilfinningavídd 2
Hugsun 2
Vitræn starfsemi 2 2
Þátttaka
Áhrif á færni - Veldu einkunnasafn
Hvernig hefur færni áhrif á starfsgetu einstaklings?
Þátttaka - Samþykki
Markmið
Var í 50% vinnu og treystir sér ekki í meiri vinnu, með heimili.
Stigvaxandi endurkoma á vinnumarkað vorið 2024 í fyrra starf.
-Áætlað að markmiði verði náð: 30.04.2024
Þjónustupantanir (2) Pantað:
Sýna lokin markmið
Spurningalisti A Mat ráðgjafa
Mætt:
0 Engin áhrif á færni til atvinnuþátttöku
1 Lítil áhrif á færni til atvinnuþátttöku
2 Nokkur áhrif á færni til atvinnuþátttöku
3 Talsverð áhrif á færni til atvinnuþátttöku
4 Veruleg áhrif á færni til atvinnuþátttöku
Skólaganga
Finna, halda og ljúka starfi
Launuð störf
Ólaunuð störf
Efnahagslegt sjálfstæði
Afþreying og tómstundaiðja
1
3
4
4
Spa 20.12.2022 Ráðgjafi
1
1
2
1
3
2
d820
d845
d850
d855
d870
d920
13
Breyta
Andleg heilsa
Þátttaka
69virk.is