Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Page 76

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2024, Page 76
VELLÍÐAN Í VINNU ER VERKEFNI OKKAR ALLRA Hefur það verið gert með margvíslegum hætti en helst ber að nefna forvarnasíðuna velvirk.is en þar er að finna talsvert af fræðsluefni sem er opið öllum. Farið hefur verið í reglulegar vitundarvakningar er hafa til dæmis varðað jafnvægi vinnu og einkalífs, samskipti og kynferðislega áreitni á vinnustöðum. VIRK hefur að auki verið aðili að samstarfsverkefninu Heilsueflandi vinnustað ásamt embætti landlæknis og Vinnueftirlitinu. Einnig var á árinu 2022-2023 framkvæmd forvarnarannsókn í samstarfi VIRK og sjúkrasjóða ellefu verkalýðs- og stéttarfélaga. SÍÐASTLIÐIN ÁR HEFUR MARKVISST VERIÐ UNNIÐ AÐ FORVÖRNUM HJÁ VIRK STARFSENDURHÆFINGARSJÓÐI. GUÐRÚN RAKEL EIRÍKSDÓTTIR BERGLIND STEFÁNSDÓTTIR sálfræðingar og verkefnastjórar hjá VIRK 76 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.