Úrval - 01.02.1971, Qupperneq 9

Úrval - 01.02.1971, Qupperneq 9
7 hrista þær út um glugg- ann. En honum hafði sézt yfir eina býflugu, og hún sat í mjöðminni á honum — og hún stakk hann eins fast og hún mögulega gat. An- ton rak upp öskur — og missti buxurnar úr höndum sér. Þetta var nógu bölv- að, en þetta var samt aðeins upphafið á vand- ræðum aumingja An- tons. Vindurinn þreif buxurnar hans og feykti þeim inn um gluggann á hraðlest, sem einmitt þurfti að fara framhjá í þessu, og þær höfnuðu á herðunum á einum lestarþjóninum. Það var ennþá talsvert slangur af býflugum í buxunum, og þær tóku til við að stinga þjón- inn og þá af farþegun- um, sem þær komust í færi við. Svo rækilega stungu þær, að einn farþeganna greip til neyðarhemlanna, með þeim árangri að lestin stöðvaðist svo snögg- lega, að hemlarnir of- hitnuðu og kveiktu í einum járnbrautarvagn- inum. Það liðu þrír tímar áður en lestin gat haldið ferð sinni áfram. Þegar til Budapest kom, var hinn buxna- lausi Anton gripinn og færður í ofboði á geð- veikrahæli, þar sem það tók hann þrjá daga að koma læknunum í skiln- ing um, að ógæfa hans ætti rætur sínar að rekja til býflugna en ekki til geðbilunar! Ung stúlka í Sitting- bourne í Kent lærði það líka í hinum stranga skóla reynslunnar, að jafnvel „fyndnustu" óhöpp eru ekkert skemmtileg ef þau bitna á manni sjálfum. Hún var úti að verzla og steig andartak út af gangstéttinni, og í sömu svifum kom bíll aðvífandi. Og það skipti engum togum, að einn hurðarhúna bílsins kræktist í pilsið stúlk- unnar og svipti því af henni! Bandaríkjamenn státa af margs konar metum, og óneitanlega virðast þeir eiga metið í þeim efnum, sem hér eru til umræðu. Sagan er ótrúleg, en hún er dagsönn. Henry Butler í Jack- sonville í Florida var að snæða morgunverð, þegar feiknstórt hjól- sagarblað kom á fleygi- ferð í gegnum vegginn, sagaði eldhúsborðið fim- lega í sundur og hvarf suðandi og hvínandi gegnum hinn vegginn! Sagarblaðið hafði slitn- að upp af legufærum sínum í sögunarmillu í grenndinni. Hér er önnur saga frá Bandaríkjunum. Her- prestur einn efndi til spurningaþáttar í skemmtiklúbb her- manna í Washington. Sigurvegarinn átti að fá ókeypis landssíma- samtal heim til sín. Maður að nafni Robert Baker sigraði. Foreldr- ar hans bjuggu í Lous- siana. Hann hringdi — og vakti þau rétt nógu snemma til þess að bjarga þeim frá því að láta lífið vegna bilunar á gasæð í eldhúsinu. Mörg óhöpp eru í senn ótrúleg, sársauka- full og — pínulítið — fyndin. Þannig segir bandarískur læknir frá því, hvernig fór fyrir ágætri húsmóður, sém ætlaði að flengja dreng- inn sinn fyrir óþægð. Hún var komin með hann yfir hnén og peyi átti von á því á hverri stundu að fyrsta höggið félli. Nema hvað það varð ekkert úr því. Þegar móðirin lyfti hand- leggnum, fór hún úr axlarliðnum!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.