Úrval - 01.02.1971, Side 19

Úrval - 01.02.1971, Side 19
MÍKÍLVÆGl BERNSKUMINNINQA 17 Foreldrar geta með eigin verknaði og orðum fengið börn sín tvl að skynja tiljinningar og reynslu, seni á vegi þeirra verður. slopp í stól við hliðina á rúmi mömmu og var alveg aðgerðarlaus. Hún var sofandi. Ég þaut inn í herbergið. „Hvað er að?“ hrópaði ég. „Hvers vegna sefurðu ekki?“ Pabbi svaraði róandi röddu: „Það er ekkert að. Ég er bara að gæta hennar.“ Ég veit ekki nákvæmlega hvern- ig á því stendur, en minningin um þennan löngu gleymda atburð veitti mér styrk til þess að axla mína eigin byrði á nýjan leik. Minning- in um birtuna og hlýjuna, sem barst til mín frá svefnherbergi foreldra minna, var einkennilega sterk. Og ég gat ekki gleymt þessum orðum föður míns: „Ég er bara að gæta hennar.“ Nú fannst mér það hlut- verk, er ég varð að gegna, ekki vera eins óbærilegt og áður, hvern- ig sem á því stóð. Það var sem ein- hver uppspretta frá liðnum tíma hefði verið virkjuð innra með mér og tært vatnið streymdi fram. Á reynsluaugnablikum lífsins reynast slíkar bernskuminningar oft vera hinzti varasjóður persónu- leikans, sem ausa má af, eins kon- ar dökk sjóngler, sem safna grund- vallarviðhorfum okkar til lífsins saman í einn brennipunkt. Rithöf- undurinn Sir James Barrie lýsti þessu vel, er hanr. skrifaði eitt sinn: „Guð gefur okkur minnið, svo að við megum njóta rósanna í des- ernber." Engir foreldrar geta vitað í raun og veru, hvaða minning frá bernsku- árunum verður að rós í varasjóði minninganna. Oft eru það minn- ingar um hluti, er virðast ósköp einfaldir og jafnvel lítilfjörlegir, sem eru sterkastar í huga okkar og lifa lengst. Ég uppgötvaði þetta ekki sjálfur fyrr en einn bjartan vordag, er náttúran var að lifna af dvala sínum og ég var að mála svalahandriðið með Jim, syni mín- um. Við vorum að tala um það, hvernig við ættum að halda upp á fimmtán ára afmæli hans, sem nálgaðist óðum. Og ég fór allt í einu að hugsa um, hversu hratt bernskuár hans höfðu liðið. „Hvað manstu nú bezt?“ spurði ég hann. Hann svaraði alveg tafarlaust: „Kvöldið, þegar við vorum úti að aka einhvers saðar, bara við tveir, á dimmum vegi og þú stöðvaðir bílinn og hjálpaðir mér til að veiða eldflugur.“ Eldflugur? Ég hefði getað minnzt fjölmargra viðburða, bæði skemmtilegra og leiðinlegra, sem að mínu áliti hefðu átt að búa ofar í huga hans. En eldflugur? Ég reyndi að minnast þessa atburðar . . . og loks tókst mér það. Ég hafði verið í langri ökuferð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.