Úrval - 01.02.1971, Qupperneq 26

Úrval - 01.02.1971, Qupperneq 26
24 ykkar er mjög misskilinn maður. Hann kom mjög vel fyrir hérna, og fólk varð hrifið af honum.“ Sáttasemjari: Þegar forsetinn setti á laggirnar nefnd á vegum ríkisstjórnarinnar, er fjalla skyldi um endi aðskilnaðarstefnunnar í skólamálum, sem er mjög við- kvæmt vandamál, útnefndi hann varaforsetann sem formann nefnd- arinnar. Án nokkurs bægslagangs hefur Agnew markvisst unnið að því að fá fólk til þess að fallast á samskólun kynþáttanna. Hann hef- ur hætt persónulegum vinsældum sínum meðal ýmissa hópa manna í þessari viðleitni sinni. Hann hefur lagt áherzlu á, að þessu marki skuli náð með sem allra minnstri trufl- un hinnar opinberu fræðslu. Sem deildarforseti Öldungadeildarinnar hefur hann unnið í kyrrþey að framgangi nýja flugskeytavarna- kerfisins „Stateguard" og hefur einnig stuðlað að því, að framleng- ing hátekjuskattsins náði fram að ganga í júlímánuði síðastliðnum. SkæruliSi: Agnew er álitinn vera í broddi fylkingar þeirrar viðleitni Republikanaflokksins að ná meiri- hluta beggja þingdeilda úr hönd- um Demokrataflokksins í nóvem- berkosningunum. Hann hefur verið geysilega afkastamikill, hvað snert- ir fjáröflun í sjóði Republikana- flokksins. Fyrr á þessu ári kom hann fram 15 sinnum opinberlega á stuttu tímabili í þessu augnamiði og er álitinn hafa náð þannig hálfri þriðju milljón dollara í kosninga- sjóð flokksins. Hann er einnig helzti meðbiðill George Wallace um hylli pg stuðning Suðurríkjanna og vinn- ÚRVAL ur að því, að ná þar undirtökun- um. Ræðumaður: Ræðumennska hans e^r gerólík ræðumennsku tveggja síðustu varaforsetanna. Agnew er mjög hrifinn af stóryrðum og flóknum setningum. Hann er ekk- ert hrifinn af óskaplegum handa- hristingi og axlaklappi. Hann forð- ast að gerast mjög kumpánlegur. Aðdáendum geðjast að honum, vegna þess að hann segir það, sem honum býr í huga . . . án nokkurra undanbragða. Enginn annar hátt- settur maður í þjónustu ríkisins brýtur í jafnríkum mæli hverja reglu í handbók stjórnmálamann- anna um „orðagjálfur og innantóm- ar yfirlýsingar". Hann hikar ekki við að atyrða „foreldra, sem skjálfa af hræðslu við börn sín og láta undan hinum ósvífnustu kröfum þeirra og duttlungum, og skólayf- irvöld, sem láta nemendurna stjórna, eða huglausa embættis- menn, sem semja við þá um hinar hlægilegu kröfur þeirra.“ Að hans áliti er þetta allt sam- an algert brjálæði. Hann álítur, að bót megi ráða á þessu ástandi, ef „Bandaríkjaþjóðin neiti að semja“ og segi bara: „Nú er nóg komið!“ Hann hvetur foreldra til þess að „vera ákveðna á heimilunum, jafn- vel þegar erfitt er að segja nei‘. Hann spyr: „Hvert er mál málanna núna? í sem fæstum orðum sagt er það þetta: Mun stjcifrn þessa lands halda áfram að vera í hönd- um kosinna embættismanna eða mun hún verða dregin niður á strætin?“ Þeir, sem álíta, að Agnew láti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.