Úrval - 01.02.1971, Page 29

Úrval - 01.02.1971, Page 29
SPIRO T. AGNEW... 27 hann verið Demokrati, en hann sneri sér að Republikanaflokknum eftir miklar og langar viðræður við Lester Barrett, sem er nú dómari í Baltimorehreppi. Agnew fékk miklar mætur á honum, er hann starfaði fyrir hann um hríð við lögfræðistörf. Árið 1957 var Agnew skipaður meðlimur Áfrýjunar- nefndar Baltimorehrepps. Fimm ár- um síðar hlaut hann kosningu sem sveitarstjóri Baltimorehrepps vegna þess að það skapaðist ekki sam- staða innan Demokrataflokksins í kosningu þessari. Svipuð klofning innan Demokrataflokksins árið 1966 gerði Agnew að fylkisstjóra Mary- landfylkis, og var hann fimmti fylkisstj óri Republikanaf lokksins þar í fylki. HEILLAVÆNLEG „MISTÖK“ Svo hófst aðalfundur Republi- kanaflokksins suður í Miami Beach árið 1968. Agnew hafði fljótt gerzt stuðningsmaður Rockefellers sem tilvonandi forsetaefnis flokksins. Og hann hafði vakið athygli lands- manna vegna þeirrar hreinskilni og ákveðni, sem hann sýndi for- vígismönnum negra eftir kynþátta- óeirðirnar í Baltimore árið 1968, en þá komst hann meðal annars svo að orði: „Eg get ekki trúað því, að eina svarið við hvítri kynþátta- ofstækisstefnu sé svört kynþátta- ofstækisstefna." Áður en aðalfund- urinn hófst, ákvað Agnew að styðja heldur Nixon í stað Rockefellers sem væntanlegt forsetaefni flokks- ins. Og hann reyndi árangurslaust að fá fylkisstjórana James Rhodes í Ohiofylki og George Romney í Michiganfylki ásamt sendinefndum fylkjanna á sitt band í þessu máli til þess að tryggja Nixon meiri- hluta strax í fyrstu kosningunni. Nixon vann útnefningu sem for- setaefni án stuðnings sendinefnda Ohiofylkis og Michiganfylkis. Og hann valdi Agnew sem varaforseta- efni til þess að reyna að koma á sættum. Ráku þá ýmsar klíkur bæði frjálslyndra og íhaldssamra afla innan flokksins upp rama- kvein mikil. (Strom Thurmond þingmaður frá Suður-Karólínufyiki réð því ekki, að Agnew varð fyrir valinu, eins og lengi hefur verið orðrómur um. Þeir þekktust varla neitt). Við kvöldverð á veg- um Republikanaflokksins í Wash- ington nokkru síðar minntist for- setinn á ásakanirnar um, að það hefðu verið mikil „mistök“ hjá hinum að velja Agnew sem vara- forsetaefni. „Jæja, hafi þar verið um mistök að ræða, er ég stoltur af þeim,“ sagði Nixon. „Þessi vara- forseti hefur staðið sig betur en nokkur annar í gervallri sögu lands- ins, að því er ég bezt veit.“ Agnew hliðrar sér hjá því að svara spurningum um framtíðar- áætlanir sínar og sýnir mikla var- kárni í þeim efnum. Einn af glúrn- ustu stjórnmálaráðgjöfum Nixons komst nýlega svo að orði í þessu efni, og það mátti heyra það á honum, að hann var mjög undr- andi: „Agnew er nákvæmlega sama, hvort hann verði útnefndur að nýju sem varaforsetaefni flokks- ins í forsetakosningabaráttunni ár- ið 1972. Honum finnst, að hann hafi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.