Úrval - 01.02.1971, Side 41

Úrval - 01.02.1971, Side 41
BURT BACHARACH... 39 að vera það auðvelt, að venjulegt fólk eigi auðvelt með að raula það. Allir geta byrjað að raula „Alfie“. En hverjir treysta sér til að halda áfram? Lög Bacharachs eru aðeins fyrir atvinnufólk. Og það eru ekki allir atvinnusöngvarar, sem ráða við þau. „Maður verður blátt áfram að vera tónlistarskólagenginn til þess að geta sungið Bacharach," segir hin fræga söngkona Dionne War- wick, sem stundaði einmitt tónlist- arnám við Hart College í West Hartford í Connecticutfylki, þegar Bacharach uppgötvaði hana árið 1962. „Tónlist hans er háskólagráð- an mín,“ segir hún. „Ég hef aldrei ætlað mér það fyr- ir fram að brjóta neinar reglur, sagði Bacharach nýlega, er ég ræddi við hann í sólskininu úti við sund- laugina í húsi því, sem hann hefur tekið á leigu í Beverly Hills í Los Angeles, en þar býr hann ásamt konu sinni, leikkonunni Angie Dick- inson, og fjögurra ára dóttur þeirra, Nikki að nafni. „Það er einmitt mitt sérstaka vandamál, að allt það, sem kailað er óvenjulegt eða óeðlilegt, virðist mér vera ósköp venjulegt og eðlilegt.“ Bacharach fylgist með hinni sí- breytilegu veröld tónlistar nútím- ans eins og hungrað ljón. Og hann sýnir tafarlaust viðbrögð við. hverri breytingu. „Þegar rock-n-roll-tón- listin spratt fram,“ segir hann „þá fór hún fram hjá „yfirvöldunum". En unglingarnir höfðu betri smekk. Þau höfðu á réttu að standa, hvað tónlistina þeirra snerti. Það sem þau sögðu um gildi hljómfallsins, hefur staðizt. Þau höfðu rétt fyrir, hvað snerti varanlegt gildi þessarar tónlistar.“ í tónlist hans er að finna öll hljóð og allar hljómfallstegund- ir okkar tíma, bylgju rafeindatón- lístarinnar, rokkhljómfallið, hljóm- fall Brasilíu, rafmagnað hljómfall „rhythm and blues“-tón listarinnar, heitan ákafa trúarvakningarsöngv- aranna. Og árangur allra þessara samtímaáhrifa er eitt heildar- „hljóð“, sem er eingöngu hans eig- ið. Það er hrjúft fremur en mjúk- légt, það er líkamlegt fremur en til- finninganlegt. Það er fremur mál líkamans en hjartans. Það fær mann til þess að langa til að dansa frem- ur en að syngja. „Þegar ég get ekki sofnað, veit ég yfirleitt, að það er eitthvað að fæð- ast,“ segir hann. „Það er mjög já- kvætt merki, jafnvel þótt ég sé orð- inn alveg örmagna næsta morgun. Það, sem ég heyri er hrein laglína, ekki hljómfall. Ég skrifa aldrei sitj- andi við píanóið. Maður má ekki láta hendurnar fjötra sig. Þær munu leita hins þekkta og hefðbundna. Þær munu veiða þig í gildru með þeim snotru hljómum, sem þær mynda. Því betri píanóleikari sem maður er, þeim mun auðveldara er að lokast inni í gildru. Það er heppilegt, að ég skuli ekki vera sérstaklega góður píanóleikari." Að áliti Bacharachs, sem hefur hlotið tónlistarmenntun í hefð- bundnum stíl, er lagið aðeins fyrsta skrefið. „Mér þykir meira gaman að vinna við hljómplötuupptökuna,“ segir hann. Hann skrifar nóturnar fyrir hin ýmsu hljóðfæri hljóm- sveitarinnar, stjórnar henni, sér um „blöndun“ segulbanda og hefur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.