Úrval - 01.02.1971, Side 52

Úrval - 01.02.1971, Side 52
50 ÚRVAL menn Hinriks konungs fluttu með sér til Lundúna. Eftir að dómkirkjan hafði verið rænd auðæfum sínum, fékk hún að vera í friði í næstu 100 ár, eða til ársins 1642 í borgarastríðinu, er hermenn Cromwells eyðilögðu org- elið, rifu biblíurnar í sundur, veltu um háaltarinu, rifu niður blýplöt- urnar af þökunum og mölvuðu mörg glermálverk. Ennþá sjást för í veggjum dómkirkjunnar eftir kúlur púritananna —■ einnig eru sprungur eftir sprengjubrot sem lentu á kirkjunni 300 árum síðar: 1. júní 1942 féllu 15 stórar sprengj- ur rétt við dómkirkjuna, en teljast má til kraftaverka að hún skyldi að öðru leyti sleppa ósködduð úr síðari heimsstyrjöldinni. Dómkirkja þessi, eins og við sjá- um hana í dag, hefur yfir sér blæ þess óhagganlega og eilífa, en til hennar koma nú enn fleiri píla- grímar en nokkru sinni fyrr. Mar- marahásæti erkibiskupsins — cat- hedra, þaðan sem orðið „katedral“ er dregið — var þegar notað áður en Frelsisbréfið mikla (Magna Carta) var undirritað árið 1215. Og gamla dómkirkjan býður enn kirkjugesti v'elkomna með þeim gestrisna boðskap, sem hefur í 800 ár hangið í forkirkjunni og heilsað öllum þeim sem lagt hafa leið sína yfir Harbledown hæðina: „Þú geng- ur inn í þessa kirkju sem velkom- inn pílagrímur11. ☆ Ég er komin langt yfir fertugt, og því er lég nú orðin nokkuð aftur- haldssöm, hvað klæðaburð snertir. Ég vissi því ekki, hvernig ég átti að taka því, þegar dóttir mín á táningaaldrinum gaf mér heiðgulan mini- kjól í jólagjöf. Ég sagði, að mér fyndist kjóllinn að vísu fallegur, en bætti svo við: ,,Þetta er þess konar kjóll, sem kona klæðist til þess að draga að sér athygli karlmanns og töfra 'hann, og ég er þegar búin að ná í minn mann." Þá gaut sú litla augunum til íöður síns og sagði: Jæja töfraðu hann þá.“ Jane A. Penson. Verkfræðideild hjá stóru olíufélagi er fræg fyrir það, hve skrifstofu- stúlkurnar þar eru laglegar. Kjöriorð deildarinnar er: „Ráðið þær, við kennum þeim að vélrita". Dag nokkurn kom bráðmyndarlegur, ungur maður á skrifstofuna í atvinnuleit. Meðan forstjórinn var að ræða við unga manninn, gekk einkaritarinn að skrifborði forstjórans og lagði bréfmiða á það. Hann átti erfitt með að skella ekki upp úr, þegar hann las það, sem stóð á miðanum: „Ráðið hann, við kennum honum verk- fræði“. Frú J. F. Miller.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.