Úrval - 01.02.1971, Page 62

Úrval - 01.02.1971, Page 62
60 ÚRVAL fárviðri ósamlyndisins. Það heldur velli vegna þess, að það er aldrei fyrirætlun okkar að ráða niðurlög- um mótleikarans, líkt og persónurn- ar í leikritinu „Hver er hræddur við Virginíu Woolf?“ eða líkt og hjónin, sem við þekktum eitt sinn (sem eru reyndar ekki hjón lengur), sem sneru sér hvort að öðru í miðju leik- riti þessu og sögðu: „Og þau kalla þetta að rífast!“ Hjónaband okkar heldur velli, vegna þess að við segj- um aldrei neitt, sem við getum ekki hlegið að síðar meir, þegar við er- um aftur með fullu viti. Það gildir einu, hversu bálvond við verðum. Við gætum þess alltaf að segja ekki neitt, sem getur sært á varan- legan hátt. Og það heldur velli, vegna þess að við látum það. aldrei undir höfuð leggjast að leita sætta hvort við annað. Slíkar sáttaumleitanir og sætta- gerðir eru sjaldan mjög „formlegar“ athafnir á okkar heimili. Þegar ann- að okkar er orðið þreytt á styrjöld- inni og vill vingast að nýju. til- kynnir það bara: „Ég skal hætta að vera vondur (eða vond), ef þú vilt hætta því...“ Og svo er því lokið Ég skal viðurkenna, að þetta leysir ekki hið upphaflega deiluefni, en við getum þá oft ekki munað, hvert það var í raun og veru. Við höfum bæði hinar fegurstu heitstrengingar, þegar allt er fallið í Ijúfa löð eftir rifrildi, heitstreng- ingar um að rífast ekki framar, þótt hann komi of seint. Hann lofar því að kvarta ekki framar, þótt ég noti rakvélina hans. Ég lofa því að til- kynna honum ekki, að hann hafi ekki virt stöðvunarskyldumerki. Hann lofar því að þegja yfir því, að ég sé nýbúin að eyðileggja steiktu eggin. Og í heilan sólarhring eða jafn- vel vel það svífum við um húsið, stútfull af hinum fegurstu kenndum umburðarlyndis og göfugmennsku, algerlega sannfærð um, að við mun- um aldrei rífast framar. Við erum á sama máli um öll helztu vandamál mannkynsins, eða er ekki svo? Nú, um hvað þarf maður þá að vera að rífast? Það, sem gerir mörgu fólki svo svo erfitt að standast freistingarnar, er sú staðreynd, að það vill ekki visa þeim algerlega á bug. Franklin P. Jones. Ungur vinur okkar í næsta húsi varð óskaplega hrifinn, þegar hann stóðst inntökupróf í skólahljómsveitina, en hann lék á trombone. Eftir nokkrar æfingar spurði ég hann að því, hvernig honum gengi og h-vort hann drægist nokkuð aftur úr hinum strákunum, sem voru allir eldri en hann. „Vel,“ sagði hann. „Það er nú enginn vandi. Stundum er ég meira að segja búinn á undan iþeim.“ Mary Cloughessy.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.