Úrval - 01.02.1971, Qupperneq 68

Úrval - 01.02.1971, Qupperneq 68
66 ÚRVAL tundri, og eldunarholan var full af vatni. í öðrum tjaldbúðum löguðu Indíánakonurnar einar matinn, en Indíánarnir bjuggu til gripi og fóru í leik eftir föstum reglum. En þann- ig var því ekki farið í Snákaholu.“ Haltu bara áfram, þusari, segðu allt, sem þú veizt,' hugsaði ég með sjálfri mér. „í Snákaholu eyddi Indiánakonan og Indíánarnir hennar mestöllum morgninum við að reyna að kveikja eld og að halda velli í óbyggðunum. Þetta kann að hafa litið út sem til- gangslaust basl við fyrstu sýn, en við nánari athugun kom það í liós, að allir Indíánarnir tóku þátt í öllu þessu basli af líf og sál. Þetta var í sannleika þeirra eigin tjaldbúðir. Allt varð að lærast á erfiðan hátt... af reynslunni. Það. getur verið, að Svartfetaflokkurinn fari héðan án þess að hafa hlotið nokkra viðbót- arfræðslu um líf Indíánanna, en hann heldur héðan burt með enn dýrmætaíri feng, vitneskjuna um raunverulega samvinnu og persónu- leg afrek. Óttalausi leiðtogi, gakk fram í hringinn og tak við verð- laununum þínum. Ég átti óskaplega erfitt með að halda aftur af tárunum, þar sem ég stóð þarna í miðjum hringnum á milli Hlaupandi hindar og Hvíta skýs. Þegar fundinum var lokið, komu litlu Indíánarnir til mín til þess að kveðja mig. Þær föðmuðu mig að sér. Ég held, að þær hafi haft áhyggjur af því, hver mundi nú gæta mín eftir að þeirra naut ekki lengur við. Þegar ég gekk til Hvíta skýs, tók ég eftir því, að tárin runnu niður eftir fallega, brúna andlitinu hennar. „Indíánar gráta ekki,“ sagði ég- _ „Ég er ekki Indíáni lengur,“ sagði hún. „Ég er bara lítil telpa.“ Það var skrýtið, að mér skyldi ekki hafa komið sú staðreynd í hug síðustu dagan. Það hefði átt að veita 12 viðbót- arverðlaun þennan dag. —■ Verðlaun fyrir tryggð og hollustu. Þær höfðu aldrei komið upp um mig... ekki ein einasta þeirra. Við höfðum allar hegðað okkur alveg eins og allt hefði farið. fram þessa viku ■— ná- kvæmlega samkvæmt áætlun. Leigubíllinn, sem ég var í, lenti næstum í árekstri. Ég sagði við bíl- stjórann, að það virtist oft vera :mikið vafamál í New York, hver eigi umferðarréttinn. Hið gáfulega svar .hans hljóðaði svo: „Frú, umferðar- rétturinn er ekki eitthvað, sem maður á. Hann er iþað, sem einhver veitir manni. Og ef einhver veitir manni hann ekki, þá á maður hann sannarlega ekki!“ Ellen Moats. Hlustaðu, því annars mun tuniga þin gera þig heyrnarlausan. Málsháttur meöal amerískra Indíána.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.