Úrval - 01.02.1971, Side 77
75
\
■þess að viðhalda eðli-
legum andardrætti og
ih.iartaslætti sjúklings-
ins, né heldur —og það
hefur ekki hvað
minnsta þýðingu — að
takmarka aðgerðartím-
ann við álagsþol hjart-
ans, jafnvel þótt það sé
að einhverju leyti veilt.
Telja visindamenn uð
áhrif lyfsins, sem telst
til cyclohexylamine
„fjölskyldunnar", séu
i því fólgin, að heilinn
nemi ekki þau boð, sem
ihonum ber-st með skyn-
taugunum, á meðan þau
vara.
• VORU
VETRAR-
IOJLDARNIR
í EVRÓPU
AFLEIÐING
LOFT-
MENGUNAR
Hátt í lofti yfir meg-
inlandi Evrópu grúfir
þéttur og samfelldur
flóki. þar sem loftteg-
undir frá verksmiðjum
og útblásturspípum bila
og annað viðlíka holl-
gæti, hefur þjappast
saman. Kvað flóki þessi
ekki rása neitt sem
heitir að öðru leyti en
því, að hann getur sig-
ið niður á við, ef vissar
lofthreyfiaðstæður eru
fyrir hendi, jafnvel svo
neðarlega að fólki stafi
veruleg hætta af. Átti
það sér stað imeð annan
slíkan flóka, sem grúfir
yfir Bretlandi, og olli
veikindum og mann-
dauða þar í borgum fyr-
ir nokkrum árum. Eru
Vestur-Þjóðverjar því
á verði gagnvart slíkri
hættu, ihafa meðal ann-
ars komið upp sérstök-
um varðstöðvum víðs-
vegar um landið í því
skyni, og á ýmsum járn-
brautarstöðvum þar
biða vagnar fermdir
gasgrímum, sem unnt
er að senda fyrirvaira-
laust þangað, sem
hætta er talin í .aðsigi.
En nú hefur Vincent J.
Sohaefer, prófessor við
ríkisháskólann í New
York, sem rannsakað
hefur slíkar flókamynd-
anir um 25 áxa skeið,
birt ritgerð .JBulletin
of tihe Ato.mic Scien-
tists“ í Bandaríkjunum,
þar sem hann skýrir svo
frá að í 'flókium þessum
gæti mi'kluim mun örari
ísmyndunar en annars-
staðar i lofti, og færir
hann rök að því að það
geti haft mikil áhrif á
veðurfarið. Hann segii
og að enn einn slíkur
flóki grúfi yfir Banda-
r.íkjunum og eins yfir
Japan, og ef enn haldi
áfram um skeið eins og
að undanförnu hvað
lo'ftmengunina snertir.
verði þess naumast
langt að bíða að han,n
myndi samfelldan hjúp
umhverfis alla jörðina.
Þá tekur hann og ekki
ólíklegt, að hinir miklu
kuldar i Evrópu í vetur
hafi stafað af þessum
flóka, sem vegna loft-
.hreyfiaðstæðna hafi
verið i þeirri ihæð, að
hann hafði áhrif á veð-
urfarið.
y