Úrval - 01.02.1971, Side 77

Úrval - 01.02.1971, Side 77
75 \ ■þess að viðhalda eðli- legum andardrætti og ih.iartaslætti sjúklings- ins, né heldur —og það hefur ekki hvað minnsta þýðingu — að takmarka aðgerðartím- ann við álagsþol hjart- ans, jafnvel þótt það sé að einhverju leyti veilt. Telja visindamenn uð áhrif lyfsins, sem telst til cyclohexylamine „fjölskyldunnar", séu i því fólgin, að heilinn nemi ekki þau boð, sem ihonum ber-st með skyn- taugunum, á meðan þau vara. • VORU VETRAR- IOJLDARNIR í EVRÓPU AFLEIÐING LOFT- MENGUNAR Hátt í lofti yfir meg- inlandi Evrópu grúfir þéttur og samfelldur flóki. þar sem loftteg- undir frá verksmiðjum og útblásturspípum bila og annað viðlíka holl- gæti, hefur þjappast saman. Kvað flóki þessi ekki rása neitt sem heitir að öðru leyti en því, að hann getur sig- ið niður á við, ef vissar lofthreyfiaðstæður eru fyrir hendi, jafnvel svo neðarlega að fólki stafi veruleg hætta af. Átti það sér stað imeð annan slíkan flóka, sem grúfir yfir Bretlandi, og olli veikindum og mann- dauða þar í borgum fyr- ir nokkrum árum. Eru Vestur-Þjóðverjar því á verði gagnvart slíkri hættu, ihafa meðal ann- ars komið upp sérstök- um varðstöðvum víðs- vegar um landið í því skyni, og á ýmsum járn- brautarstöðvum þar biða vagnar fermdir gasgrímum, sem unnt er að senda fyrirvaira- laust þangað, sem hætta er talin í .aðsigi. En nú hefur Vincent J. Sohaefer, prófessor við ríkisháskólann í New York, sem rannsakað hefur slíkar flókamynd- anir um 25 áxa skeið, birt ritgerð .JBulletin of tihe Ato.mic Scien- tists“ í Bandaríkjunum, þar sem hann skýrir svo frá að í 'flókium þessum gæti mi'kluim mun örari ísmyndunar en annars- staðar i lofti, og færir hann rök að því að það geti haft mikil áhrif á veðurfarið. Hann segii og að enn einn slíkur flóki grúfi yfir Banda- r.íkjunum og eins yfir Japan, og ef enn haldi áfram um skeið eins og að undanförnu hvað lo'ftmengunina snertir. verði þess naumast langt að bíða að han,n myndi samfelldan hjúp umhverfis alla jörðina. Þá tekur hann og ekki ólíklegt, að hinir miklu kuldar i Evrópu í vetur hafi stafað af þessum flóka, sem vegna loft- .hreyfiaðstæðna hafi verið i þeirri ihæð, að hann hafði áhrif á veð- urfarið. y
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.