Úrval - 01.02.1971, Side 128

Úrval - 01.02.1971, Side 128
126 ÚRVAL höfðum og hélt sígarettunni við loft- gatið á hálsinum, svo að hann gæti sogið reykinn niður í lungun. Við ökum ekki í sportbílum hérna á „7 — austur“. Við ökum á hiól- tíkum á skurðstofuna og ef heppnin er með, ökum við þannig inn á stof- una okkar aftur. Það eru fleiri þorp í ríki krabbameinsins. Niðri á 3 eru lungun skorin burtu. Ég þakka guði, að é ghefi ekki enn þurft^að leggja leið mín þangað. Asíubúi einn, sem sneri iheim eftir dvöl í Bandaríkjunum, lýsti amer- ísku lífi á þennan hátt fyrir vinum sínum: „1 Ameriku er núna dálítið nýtt, sem kallað er „stöðutákn“. Ameriskur maður verður að eiga eina konu, tvo bíla, þrjú börn, fjögur heimilisdýr, fiimm jakkaföt, sex ekrur lands, sjö lánstraustskort... og ihann er heppinn, ef hann á átta cent í vasanum.“ Pat Werner. 1 blómabúð einni er miði með eftirfarandi áletrun festur við hvern fræpakka: „AÐVÖRUN — Eftir að þér hafið sáð, skuluð þér taka á rás!" Fjallagistihús eitt auglýsti á eftirfarandi ihátt: „Ef þér getið ekki sofið vært i herbergjum okkar, þá er það vegna samvizkunnar." Nú veður uppi alls konar gegnsær fatnaður I tízkuheiminum, og mætti halda, að þessi þróun gæti orðið hættuleg fyrir efnalaugarnar. En efna- iaugareigandi einn hefur séð við þeim möguleika, þvi að úti fyrir efna- laug hans getur að líta þessa auglýsingu: „Gegnsær fatnaður hreinsaður með Gluggó!“ Jarðarbúi lenti á Marz, og Marzbúi einn fór með honum í skoðunar- ferð til þess að sýna honum, hvernig umhorfs var á plánetunni. Þar á meðal sýndi hann honum færiband, þar sem verið var að búa til örlítil eyru, örlítil augu og alls konar aðra líkamshluta og líffæri smábarna. Jarðhúinn sagði þá ivið Marzbúann. „Þannig búu-m við nú ekki til börn á Jörðinni." Og svo útskýrði hann fyrir honurn framleiðsluaðferð Jarðarbúa. Marzbúinn -hlustaði gaumgæfilega á hann og hrópaði svo upp yfir sig: „Nei, er það ekki sniðugt! Það er einmitt þannig, sem við búum til bíla.“ Merv Griffin. Nú er mi-kið vandræðaástand í kvikmyndaiðnaðinum. Enginn undir átján ára aldri má sjá myndirnar, og enginn yfir fertugt getur étið poppkornið. Bill Vaughan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.