Úrval - 01.11.1971, Page 13

Úrval - 01.11.1971, Page 13
CHARLES LINDBERGH AFTUR í SVIÐSLJÓSIÐ 11 bær í Little Falls í Minnesota — og þekkja til þeirra drauma sem hann dreymdi þar. Núna er hið veg- lega bjálkahús ríkiseign, en Lind- bergh og íleiri úr fjölskyldunni, gáfu Minnesota-ríki 110 ekrur lands og kölluðu það Charles A. Lind- bergh, State Park (nefnt eftir föður Lindberghs). „Ég var alinn upp í mjög nánu sambandi við nátt- úruna,“ segir hann. „Ég minnist föð- ur míns, og sagnanna hans úr hans eigin æsku, þegar skógarnir voru fullir af dýrum, og himininn varð stundum „svartur af öndum“. Auð- vitað var þetta ekki svona lengur, jafnvel ekki þegar ég var mjög ungur drengur og ég velti því oft fyrir mér, hversu fljótt — á skemmri tima en það tekur eina kynslóð að vaxa úr grasi — veiði- dýrin hurfu.“ Æska hans var full af undrum, draumum og snemma sýndu sig frá- bærir hæfileikar hans á tæknisvið- inu. Hann ákvað það með sjálfum sér, að til einskis stóð hugur hans fremur en að verða flugkappi. „Ég minnist þess að hafa legið í grasinu, starandi upp í himinhvolf- ið,“ sagði henn, „og ég hugsaði um, hve stórkostlega gaman það hlyti að vera að fljúga þarna uppi í skýjun- um. Ég hugsaði ekki um hætturnar eða spenninginn, heldur vildi ég bara komast þangað upp.“ En hann þráði einnig mjög að komast til Al- aska, sem verkaði á hann eins og dularfullt, æsandi land, helzti vett- vangur gullæðisins. Hann ákvað með sjálfum sér að hann skyldi læra að fljúga, og fljúga síðan til Alaska. Haustið 1920, þegar hann var 18 ára, yfirgaf hann bæinn, og fór til Wisconson að nema verkfræði í eitt og hálft ár. („Einkunnir mínar voru ekki sérlega góðar, en ég lærði að skjóta 25 senta peninga úr útréttri hönd vina minna á 50 feta færi“). Síðan fór hann til Lincoln í Ne- braska, og þar hófst flugmannsfer- ill hans árið 1922. Þá, eins og nú, breytti Lindbergh af innri sannfæringu, tilfinningu. Ef hann eitt sinn hefur eitthvert verkefni, eða fær tilfinningu fyrir einhverju er ekkert líklegra en hann bíti sig algerlega fast í þá til- finningu, Hann viðurkennir þessa hneigð sjálfur, og segir, „ég er Svíi með þverhaus." Það var til dæmis eitthvað, einhver tilfinning, sem gróf um sig innra með honum, lét hann ekki í friði, fyrr en hann flaug það heimsfræga flug sitt yfir At- lantshafið árið 1927. Hann trúði því að slíkt solo-flug ætti að fram- kvæma, og að honum myndi takast það. Hann er ekki þeirrar skoðunar að hann hafi verið heppinn. (Hon- um er meinilla við þegar Ameríkan- ar uppnefna hann „Heppna-Linda" (Lucky Lindy). Og það var önnur sanufæring, sprottin innan frá hjartarótum, sem skipaði honum að berjast gegn þátttöku Bandaríkj- anna í seinni heimsstyrjöldinni, þóttist hann sannfærður um, að vestræn menning myndi veikjast mjög, bíða alvarlegan hnekki af þeim átökum. UMREIKANDI HIRÐINGI Eftir árás Japana á Pearl Har- bour, vissi Lindbergh hins vegar að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.