Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 16

Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 16
14 ÚRVAL aði aftur klukkan 1.30), og hann varð leiður yfir því, að engir kálf- ar fæddust á hans vakt. Hann borðar mikið, og lýkur æv- inlega af diski sínum, hvað svo sem sett er fyrir hann matarkyns. Húsmóðirin á nautabúinu, Susan, hafði þegar hann kom, bakað helj- arstóra brúntertu. Um það er hann fór, hafði Lindbergh borðað meira en helminginn af henni, og skolaði kökunni niður með fjölmörgum glösum af ferskri sveitamjólk. Hann var eins og einn af fjölskyldunni, spjallaði glaðvær við Land og Sus- an, og afabörn sín tvö. Hann og eiginkona hans, rithöfundurinn Anne Morrow Lindbergh, eiga alls tíu barnabörn — sex til viðbótar eru börn haffræðingsins, Jon, sem býr á eyju í Pudget Sound, en tvö barnabörn hans eru börn Anne, sem býr í Frakklandi. SÍÐASTA VÍGLÍNAN Það er langt síðan Lindbergh uppfyllti æskudraum sinn um að heimsækja Alaska, og reyndar fer hann oft þangað, og reikar þá um í næði milli snæviþaktra fjalla, þar sem enn þrífst villt dýralíf. „Alaska er raunar ennþá ókann- að land,“ segir hann, „og þess vegna er enn fyrir hendi tækifæri til að friðlýsa enn stærra land, bjarga ánum þar frá því að mengast og vernda dýralífið. Jafnvel smávægi- leg viðleitni á okkar tímum, mun borga sig margfallt þegar tímar líða fram.“ Lindbergh leggur áherzlu á þá skoðun sína, að þjóðgarðar, friðlýst svæði, séu ekki hvað sízt. til þess gerðir, að vernda manninn, veita honum bæði gagn og gleði —■ gleði fiskimannsins, veiðimannsins. „Ég hef ekkert á móti veiðum,“ heldur hann áfram, „svo lengi sem dýra- tegundir sem hætta er á að útrýmt verði, séu friðaðar, svo lengi sem drápstalan er lægri en fæðingar- talan.“ Meðan Lindbergh var að ræða við hóp manna, þeirra á meðal fyrr- verandi innanríkisráðherra, Walter Hickel og Jay Hammond, forseta þingsins í Alaska, leiddist talið ófrá- víkjanlega að leiðslunni — leiðslan er pípuleiðsla ein, 800 mílna löng sem á að flytja olíu frá Nort Slope yfir túndruna og út í Valdez, sem er ekki langt frá Anchorage. Lind- bergh lét enga skoðun í ljósi á olíu- leiðslu þessari, heldur hlustaði á rök ræðumanna, með og móti, en skaut inn spurningu við og við. í þessu máli sem öðrum, sýndi hann einstaka varfærni. Sem dæmi um varfærni má nefna, að þegar honum var fenginn bíll að láni í Anchorage, gekk hann fyrst hring kringum hann, athugaði vandlega alla hjólbarðana. Síðan settist hann við stýrið, spennti öryggisbeltið, athugaði vandlega öll tæki mæla- borðsins, fullvissaði sig um að ljós- in væru í lagi, þótt bjartur dagur væri og gekk úr skugga um að hemlar væru í bezta lagi. Eftir að hann setti bílinn í gang ók hann hægt eftir ísuðum veginum, lét hann þá skrensa sígandi, og athug- aði, hvernig vagninn hagaði sér á hálkunni. Síðan ók hann brott. Þótt aðdáun manna á honum sé greinileg, og næstum snertanleg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.