Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 21

Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 21
HANN LIFÐI MARTRÖÐ í SJÖ MÁNUÐI 19 Skæruliðarnir eru komnir úr öll- um stéttum þjóðfélagsins. Þeir eru verkamenn, eða úr verkamanna- fjölskyldum til prófessora við há-. skóla, menntaskólanemar, karlar og konur. Verðirnir sem gættu Fly voru flestir ungir menn úr mið- stétt, konur á menntaskólaldri og einstaka eldri maður, og þá gjarn- an með dulítið glæpamannslegt yf- irbragð. Fly var þegar í stað sakaður um að vera CIA-sendimaður í Uruguay. Sem sönnun þess drógu þeir upp upplýsingarit um jarðvegsfræði, sem Fly hafði þá nýlega gefið út, og grúfðu sig yfir innihald þeirrar bókar. Ekkert kom þó fram í henni, sem gæti bent til þess að höfundur- inn væri njósnari. Þá rannsökuðu þeir pappíra hans og skilríki öll að leita að sönnunum um njósnir Flys, en að lokum þóttust þeir vissir um að Fly væri ekki hættulegur. „Ég er hérna að vinna í boði stjórnar ykkar til þess að hjálpa landi ykkar,“ sagði Fly aftur og aftur, „ég er ekki pólitíkus og ég kem ekki hingað í þeim tilgangi að gera nokkrum manni illt.“ Þótt hann væri yfirheyrður næst- um því daglega um langa hríð, þá gerðu skæruliðarnir honum aldrei líkamlegt mein. Nú hafði Fly gert sér grein fyrir því, að hann var á meðal atvinnumanna, raunveru- legra, harðsoðinna uppreisnar- manna. Fylgsnið var samastaður fyrir æfingar byltingarmanna er neðanjarðar urðu að starfa og geymsla fyrir vopn þeirra. (Fly heyrði oft byssuglamur og skrölt, er verið var að hlaða og afhlaða vöru- bíla byssum). Milli funda fræddu ungir byltingarmenn Fly um banda- ríska heimsvaldasinna, sem þeir sögðu að þrúguðu þá og kúguðu með stórfyrirtækjarekstri sínum og pen- ingapólitík. AÐ BERJAST FYRIR LÍFINU Og Claude Fly lá í rólegheitum í bæli sínu í búrinu gersamlega óvit- andi um það sem á gekk í heiminum í kringum hann, öll blaðaskrifin um hann. Hann velti fyrir sér næstu framtíð sinni. Það var ekki að efast um, að Tupamaros hötuðu Bandaríkin, og sem gísl þeirra var Fly auðveld bráð. „Ég sá að það var engin fær undankomuleið úr fangelsi þessu,“ segir Fly, „aldrei færri en tveir Tuparmaros gættu mín hverja stund.“ Hann gerði sér ekki vonir um annað en að lifa þetta af, og hann kom sér niður á tvö atriði að fara strangt eftir í fangavistinni. Hið fyrra var að leggja stund á harðan, persónulegan aga til þess að viðhalda líkamlegri heilsu og andlegu heilbrigði. Hann fann þeg- ar til giktar eða stirðleika í hnján- um vegna hinnar röku vistarveru, og þess vegna fór hann að ganga fram og aftur í búri sínu, og gera armæfingar, nokkrum sinnum á dag. Og þar sem Fly var mjög kirkju- rækinn maður og einlægur í guðs- trú sinni, þá fór hann fram á að fá biblíu að lesa. Loksins komu skæru- liðarnir með Nýja testamentið í pappírskiljubroti. Hann las síðan við daufan bjarma ljósaperunnar, rifjaði upp og hafði yfir með sjálf- um sér þá kafla í þeirri helgu bók,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.