Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 28

Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 28
26 ÚRVAL þennan þrautseiga, ákveðna unga mann nema bókfærslu og komu honum smámsaman ofar í virðing- arstigum hersins, þar til hann varð yfirliðþjálfi, en ofar gat enginn Kongómaður komizt í belgíska hern- um. Eftir sjö ára herþjónustu, lét Mo- butu skrá sig úr hernum og gerðist frönskutalandi blaðamaður í höfuð- borginni, Leopoldville (sem nú kall- ast Kinshasa). Eitt ár nam hann við háskóla í Bruxelles. Patrice Lum- umba tók eftir þessum unga manni, og þegar Lumumba varð landsins fyrsti forsætisráðherra, 1960, gerði hann hinn 29 ára gamla Mobutu að yfirherforingja landsins. Fyrstu ringulreiðarvikurnar eftir að sjálfstæði var lýst yfir, reis upp valdabarátta milli Lumumba og for- setans, Joseph Kasavubu. Sovétrík- in studdu Lumumba af miklum ákafa. Þrátt fyrir ógnir sovézkra, sleit Mobutu vináttutengsl sín við Lumumba og tók stjórn ríkisins í sínar hendur. Hann var síðan fljót- ur að hrista af sér alla Rússa og rússnesk áhrif í landinu með því að reka úr landi starfslið sovéza sendi- ráðsins. Þegar svo Lumumba reyndi að flýja til Stanleyville (nú Kisang- ani) til að stofa uppreisnarstjórn, lét Mobutu handtaka hann og fljúga með hann til Katanga, þar sem hann var fenginn í hendur gömlum fjand- manni sínum, leiðtoga Katanga, Moise Tshombe, sem lét dæma fang- ann til dauða. Fimm mánuðum eftir þetta valda- rán, fékk Mobutu Kasavubu forseta völdin í hendur, en hélt sér eftir sem áður í bakgrunninum sem yfir- maður heraflans. Undir árslok 1965 er Kongó stóð aftur á barmi borg- arastyrjaldar, missti Mobutu endan- lega þolinmæðina gagnvart stjórn- málamönnum. Han nsviðsetti nýtt valdarán, rak Kasavubu burtu og lýsti því yfir að hann tæki við for- setaembættinu og stjórn með stuðn- ingi hersins í fimm ár. SKREF TIL STJÓRNSEMI Fyrsta verk hans var að verða sér úti um algjöra stjórn á hernum. Mo- butu hafði raunar tekið fyrsta skref- ið 1963, þegar hann sendi 220 her- menn til ísrael að læra fallhlífa- stökk. Hann fór þá sjálfur með og tók þátt í átta stökkum úr flugvél. Með fallhlífahermenn sína sem grundvöll valda sinna, náði hann hægt og hægt að ríkja yfir hernum. Hann notaði erlenda málaliða til að brjóta á bak aftur Simba-uppreisn- ina á norðausturhluta landsins. Þeg- ar svo hlutar þessa málliðaherliðs gerði uppreisn, ráku hermenn Mo- butus þá úr landi. Næsta skref Mobutus var að kom- ast fyrir samsæri gegn ríkisstjórn- inni. Fjórir þekktir stjórnmálamenn voru sakaðir um að hafa skipulagt að drepa Mobutu. Örlög þeirra voru ákveðin við réttarhöld, sem stóðu í 90 mínútur. Fólk var sagt gegnum útvarpið að safnast saman á stærsta torgi höfuðborgarinnar til að sjá dóminum yfir þeim fullnægt. Ríkis- stjórnir margra landa reyndu án ár- angurs að aflýsa aftökunum. Og á meðan 100.000 manns stóðu og horfðu steinþegjandi, voru fjórir menn hengdir. Einhvern veginn hefur Mobutu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.