Úrval - 01.11.1971, Side 42

Úrval - 01.11.1971, Side 42
40 ÚRVAL UM DRAUMA • Ekki er mark að draum- um. • Oft er ljótur draumur fyr- ir litlu efni. • Svo rætist hver draumur sem hann er ráðinn. • Draumarnir ganga eftir daglátum. • Draumar eru oft dáranna spádísir. ■—1 ~ • Hryggan mann dreymir sjaldan gleðilega drauma. • Draumarnir loða oftast á lygum. • Líkar eru menjar draums og skugga. Allt íslenzkir málshœttir. ________________;______ y neðansjávar, og festir blóðugan fiskinn við belti sitt, verður þegar í stað sjálfsögð bráð hákarls. Ég hef séð hákarla elta lykt, rétt eins og flokk veiðihunda, og það minnir á nafnið, sem Grikkirnir gáfu þeim: „Veiðihundar hafsins". Það er eldgömul kórvilla, og raunar enn trúa margra, að hákarl- inn hafi vonda sjón. Það er þvert á móti. Hákarlinn er fullkomlega fær um að sjá iangt frá sér og greina stærð og lögun hluta, sem eru all- fjarri honum. Þetta sá ég sjálfur eitt sinn, er ég kafaði í sjóinn undan Afríkuströnd. Ég kom auga á há- karl í talsverðri fjarlægð frá mér, þar sem ég lónaði sjálfur í grunnu vatni án þess að hreyfa mig, þannig að loftbóluhljóðið frá súrefnisgeymi mínum og loftbólurnar rynnu sam- an við ljósskímu sem féll niður á rif. Ég leit aðeins af hákarlinum, og var að athuga hvernig ljósgeisli klauf vatnið neðan við mig. Ég veit ekki hvort það var eðlisávísun eða eitthvað annað, sem olli því að ég snarsneri mér allt í einu við og leit í átt til hákarlsins. Og skyndilega herptist saman í mér sérhver vöðvi. Hann var ekki nema 30 fet frá mér, og stefndi á mig eins hratt og örugg- lega og tundurskeyti. Að sjá hákarl stefna á þig beint og örugglega er næsta undarlegt. Það er frá þessu sjónarhorni sem hann er svo óttalegur. Munnurinn hálfopinn og uggarnir þrír sem út af honum rísa með hnífjafnt bil á milli sín, gera hann að ímynd alls þess illa. Sannkallaður djöfull.. Þegar hákarlinn átti ekki eftir nema tvö fet að gúmfitunum sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.