Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 45

Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 45
43 HÁKARLINN — HIÐ GLÆSILEGA VILLIDÝR . .. LÁVARÐURINN Það er fullkomlega eðlilegt, að aðrar eins skaðræðisskepnur og há- karlar ,skuli hafa orðið tilefni hvers konar hryllingssagna og furðulegra venja meðal frumstæðs fólks sem strandhéruð byggir. Það sem manni finnst hins vegar ekki eðlilegt, er sú staðreynd, að í meirihluta slíkra sagna, birtist hákarlinn sem persónugervingur hins góða, hjálp- sama. Aldrei hef ég, í ferðum mín- um til afskekktra samfélaga heyrt talað um hákarlinn sem illa skepnu. Það er aðeins í ímynd nútímamanns- ins, þess menntaða, sem hákarlinn er orðinn að viðurstyggilegu skrímsli. Afstaða beggja menningarhóp- anna er óréttmæt, röng. Ég get ekki annað en hugsað með aðdáun til fólksins í Polynesíu, sem kennir börnum sínum að gera hvorugt: að óttast hákarlinn eða dýrka hann, heldur læra að þekkja á hann, svo hægt sé að forðast hann, og ef nauð- synlegt reynist, að sigra hann. Við erum sama sinnis. Hákarlar tilheyra lífi því sem lifað er neðan- sjávar. Við getum búizt við að hitta þá kringum kóralsker eða á opnu hafi, og þegar þessi slifraða skugga- vera líður um milli kóralrifanna, víkja fiskarnir úr vegi, leyfa lávarði hafanna að eiga sinn veg, og hafa góðar gætur á ferðum hans. Þannig skulum við líka koma fram við hann. Sölumaður frá bókaútgefanda einu-m í New York var á bernskuslóð- um Williams Faulkners rithöfundar í Suðurríkjunum og var nýkominn til eiganda bókabúðar í smábæ einum. Sölumaðurinn hamaðist við að hrósa nýjustu metsölubókinni, sem hann hafði á boðstólum. „Þessi s-káld- saga fjallar um vandamál blóðskammarinnar," sagði hann. „Það er einmitt þetta, sem er að ykkur fjandans Norðurrikjamönnun- um,“ sagði verzlunareigandinn önugur. „Þið gerið allt að vandamálum.“ James Dent. Bréfadálkahöfundurinn frægi Abigail Van Buren fékk eitt sinn svo- -hljóðandi bréf: „Kæra Abby, ég tók eftir iþví, sem þú sagðir um brjósthaldara í dálkinum’þinum og hvað mælti með því og móti því að ganga brjóst- haldaralaus. Fyrir nokkrum vikum sá ég smáklausu i dagblaðinu, sem gæti ef til hj-álpað til þess að komast að niðurstöðu í málinu. Hún hljóð- aði svo: Ef kona er ekki viss, hvort hún ætti að ganga brjósthaldara- laus eða ekki, ætti hún að setja iblýant undir annað brjóstið. Ef blýant- urinn verður kyrr á sínum stað, ætti hún að ganga með brjóstahaldara. Ég mundi skrifa nafn mitt undir bréfið, ef eiginkonan min væri ekki enn með blýantinn minn.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.