Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 58

Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 58
56 ÚRVAL Suður-Afríkubúi á vegi okkar í allri ferðinni, sem trúði því, að þeir, sem með völdin fara, væru reiðu- búnir að greiða aðskilnaðinn slíku verði. Þar að auki munu margir svert- ingjar í Suður-Afríku aldrei viður- kenna né sætta sig við „aðskildar þróunarleiðir" í neinu því formi, sem er nokkuð í líkingu við núver- andi áætlun. Ríkisstjórnm hefur lýst yfir því, að 87% alls lands Suður-Afríku sé „hvítt land“, og er þar um næstum öll þau landsvæði að ræða, þar sem náttúruauðæfi eru fyrir hendi. Mikill hluti þeirra 13%, sem þá verða eftir, eru fjalllendi eða svæði, sem hafa eyðilagzt af uppblæstri og jarðvegseyðingu. Og þessi 13% landsins eiga að nægja sem heimili fyrir átta sérstakar af- rískar þjóðir. Jafnvel afturhalds- samir hvítir Suður-Afríkubúar lýsa yfir því alveg afdráttarlaust, að þessi áætlaða landskipting sé alveg fáránleg. En enginn er reiðubúinn til þess að lýsa yfir því, hvaða hluta hinna „hvítu landssvæða" ætti að taka af hvíta fólkinu og afhenda svertingjunum. BREYTINGAR í AÐSIGI? Okkur varð það augljóst í þessari ferð okkar, að það er ekki líklegt, að svertingjar í Suður-Afríku rísi upp gegn kúgun þessari, meðan nú- verandi kynslóð er við líði, og kannski ekki næstu hundrað árin. Kúgunin er of mikil til þess, að slíkt megi gerast. Allt vinnur gegn því, hið ógnvænlega og smásmugu- lega eftirlit, sem yfirvöld lögreglu- ríkisins hafa með öllum þegnum sínum, og njósnarar og svikarar af öllum kynþáttum og litarháttum. Og skyldi nú hin harðýðgislega stjórn bila á einhvern hátt og slík uppreisn hefjast, mundi ríkisstjórn- in óðara brjóta hana á bak aftur með því að brytja niður svertingja í svo stórum stíl, að fjöldadrápin í Sharpeville árið 1960 mundu verða hreinasti barnaleikur í samanburði við þau ósköp. Verðum við þannig að sætta okk- ur við það, að það sé óhjákvæmi- legt, að ríkisstjórn ofstækisfullra kynþáttaaðskilnaðarsinna eigi að ráða suðurhluta Afríku að eilífu? Þeir hinna hvítu Suður-Afríkubúa, sem hafa góða þekkingu á umheim- inum og þróun nútímans, vita, að slíkt gæti orðið hræðilega hættu- legt, bæði fyrir Suður-Afríku og hinn frjálsa heim. Furðulega marg- ir þeirra álíta, að samstarf, sam- skipti og samstjórn kynþáttanna sé möguleg og æskileg. Það kann að vera, að þeir séu ekki reiðubúnir til þess að fá svertingjum yfirráð í hendur. En þeir finna það, að ein- hver ósköp bíða á næsta leiti, ef svertingjum og öðrum þeldökkum kynflokkum verður að eilífu mein- að að hafa nokkur völd eða taka þátt í stjórn landsins. Sumir hvítir Suður-Afríkubúar vilja hægfara þróun á þessu sviði, þ.e. veita kyn- blendingum, Asíubúum og svei't- ingjum smám saman meira vald og meiri viðurkenningu sem mann- eskjum til þess að koma í veg fyrir ægilegan harnúeik í framtíðinni. Það er augljóst, að hið brezka og bandaríska fjármagn, sem lagt hef- ur verið í námugröft, iðnað og ann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.