Úrval - 01.11.1971, Page 67

Úrval - 01.11.1971, Page 67
HIÐ HEILAGA FLJÓT INDLANDS — GANGES 65 fyrstu skotunum í bræðravígunum milli Austur- og Vestur-Pakistan. En Gangesfljótið heldur sífellt áfram að streyma, á hverju sem gengur, glitrandi í ofsagróðri ós- hólmalandsins. Bengalskar konur með sítt hrafntinnuhár og möndlu- löguð augu gróðursetja hrísjurta- græðlinga í leðjuna. Græn blöð te- runnans bærast gljáandi í blænum á teekrunum uppi í nálægum hæð- um. Ættflokkafólkið arkar um sa- vannagrasið með boga og örvar um öxl. Það er á leið á markaðinn. Fljótagufuskip toga á eftir sér pramma, hlaðna vörum, i áttina til hæða Bengal. Reykurinn frá eld- stæðum þorpanna svífur lárétt inn á milli pálmatrjánna. Og alltaf er fljótið miðpunktur lífsins, sjálfur kjarninn. Til þess leita enn Hindúar sér til lækninga, eins og þeir hafa gert ár- þúsundum saman í Indlandi. „Ganga er fljót Indlands,“ skrifaði Nehru í ,,Erfðaskrá“ sinni, „elskað af íbúum landsins, sem eru tengdir því með sameiginlegum minningum kyn- stofnsins, vonum þjóðarinnar og ótta, sigursöngvum hennar, sigrum og ósigrum. Það hefur verið tákn hinnar aldagömlu siðmenningar Indlands, síbreytilegt og sístreym- andi, en samt ætíð hið sama Ganga.“ I fyrirtækinu, sem ég starfa hjá, er ungur verkfræðingur, sem notar ihvert mögulegt og ómögulegt tækifæri til þess að koma sér í mjúkinn ihjá húsbónda sínum. Nýlega var húsbóndinn í veiðiferð og ihringdi þá á skrifstofuna t.il þess að spyrja bókihaldarann okkar um eitthvað. Ungi verkfræðingurinn, sem lét aldrei neitt tækifæri ónotað til þess að koma sér í mjúkinn hjá húsbónda sínum, flýtti sér að segja við bók- haldarann: „Spurðu hann, hvort hann þarfnist mín á einhvern hátt.“ „Jú,“ svaraði bókhaldarinn grafalvarlegur, „hann langar til þess að vita, ihvort þú getir synt með önd í kjaftinum." L.A. Ricord. Ég beið eftir þvi í kjörbúðinni að komast að kassanum við útgang- inn. Fyrir framan mig stóð miðaldra kona, sem hlóð geysiháum stafla af barnamat í dósum á borðið við hliðina á peningakassanum. Kaup- maðurinn, sem var sjálfur við kassann iþessa stundina, varð eins hissa á þessum miklu innkaupum á barnamat og ég. Hann spurði konuna: ,,Er einhver í fjölskyldunni að búast við tvíburum?“ „Nei, nei,“ svaraði konan, „maður minn er að búast við gervitönnum.“ Frú George Shields. Velþekktur lögfræðingur segist lesa „Playboy" af sömu ástæðu og hann les „National Geographic“ (frægt landafræðitímarit, þýð.): „Sko, ég geri það til þess að skoða allt það, sem ég mun aldrei ,heimsækja.“ Mickey Porter.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.