Úrval - 01.11.1971, Page 79

Úrval - 01.11.1971, Page 79
SALÓMON KONUNGUR... 77 þeirra báru drottningartitil. Balkis var ógiít, og hún var ung og mjög fögur. Auk þess var hún mjög gáf- uð kona og mjög aðlaðandi í fram- komu. Hún hafði lagt upp í langa og hættulega ferð til þess að hitta Salómon. í sex mánuði hafði hún búið í höll hans, hafði talað við hann í auðmýkt af stakri þolin- mæði. Og honum hafði samt jafn- vel ekki dottið í hug að leita ástar hennar. Og nú ætlaði hún að halda heim- leiðis. Kebra Nagast segir söguna af upp- hafi konungsfjölskyldu Eþíópíu- manna. Og samkvæmt bók þessari leitaði Salómon fremur ásta drottn- ingar vegna þess að hann þóttist viss um, að hún myndi fæða hon- um þess háttar börn, er hann óskaði eftir, heldur en vegna þess, hversu girnileg hún var. Hann ákvað að biðja drottingar- innar frá Saba. Og hann sendi henni því eftirfar- andi skilaboð: ,,Nú, þegar þú hefur komið á minn fund, vilt þú þá halda burt án þess að kynnast því, hvernig hinir útvöldu í konungsríki mínu snæða við veizluborð mitt, og hvernig hin- ir syndugu eru frá því reknir? Af slíku muntu öðlast þekkingu. Kom til mín, og tak þér sæti nálægt há- sæti mínu, í einkatjaldbúðum mín- um, og ég mun fullkomana upp- fræðslu þína, því að vissulega hefur þú elskað vizkuna, og hún mun búa með þér allt til þíns aldurtila og að eilífu.“ Með þessum orðum sínum óskaði hann þess, að hún kæmi á hans fund í þeirri álmu hallarinnar, sem einka- íbúð hans var í, enda hafði drottn- ing og föruneyti hennar auðvitað búið í annarri álmu hallarinnar. Balkis tók boði hans. Salómon bjóst til þess að vekja undrun hennar og aðdáun, já, lotn- ingu hennar, í enn ríkari mæli en áður. Hann lét búa veizluborð til undirbúnings komu hennar, og varð það enn dýrðlegra en venja var. Allur borðbúnaður og ílát voru úr gulli og silfri. Þykk, austurlenzk gólfteppi með einkennilegum mynztrum þöktu gólfið. í salnum var fjöldi alls kyns skrautmuna og listmuna, er skreyttir voru dýrum steinum. Veggirnir voru þaktir marglitum marmara. Hirðmenn- irnir voru í silkiklæðum, og báru þeir dýrar festar, skreyttar rúbín- um, safírum og smarögðum. Þrælar stóðu víðsvegar í salnum og veif- uðu blævængjum úr páfuglastélum til þess að veita gestum nokkurn svala. Veizluna sátu fulltrúar fjar- lægra þjóða, sem sent höfðu sendi- boða á fund Salómons vegna orð- róms þess, er fór af vizku hans og auðæfum. Drottningin frá Saba kom með öllu föruneyti sínu. Hún stóð ekki að baki hirð Salómons, hvað skraut- klæði snerti, enda var hún næstum eins auðug og hann. Konungurinn hafði komið fyrir sérstöku borði handa henni. Stóð það að baki sæti hans við aðalveizluborðið, og á milli þeirra hafði verið settur fagur skermur, þannig að hún gat fylgzt með öllu, sem gerðist, en hirðmenn- irnir komu eigi auga á hana. Drottningin heyrði allt, er talað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.