Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 101

Úrval - 01.11.1971, Qupperneq 101
FERÐ UM HINA SVÖRTU AMERÍKU 99 strætisvagnaferðum, þ.e. að þeir yrðu að borga sama fargjald og aðrir og væru samt neyddir til þess að standa, enda þótt enn væru auð sæti í fremri hluta vagnanna, sem ætlaður var hvítum farþegum ein- um. Og það var þetta mál, sem við unnum og veitti okkur rétt til þess að sitja hvar sem var í vögnunum. Mál frú Parks? Það var endan- lega útkljáð fyrir áfrýjunardóm- stól. Og málareksturinn kostaði okkur aðeins 51 dollar. Rósa Parks: Ég var alls ekki að reyna að binda endi á kynþáttaaðskilnað í strætis- vögnunum. Ég var aðeins að reyna að komast heim. Ég vissi, að jafn- rétti, hvað notkun strætisvagnanna snerti, mundi ekki hafa í för með sér aukið jafnfrétti á öðrum svið- um. En ég vona bara, að okkur auðnist að leggja niður alls konar kúgun gegn öllum þeim, sem eru veikburða. Það ætti að meðhöndla allt fólk á jafnréttisgrundvelli. Og kynþáttur, trúarbrögð eða þjóðerni einstaklingsins ætti ekki að hafa nokkur áhrif á það, hvort einstak- lingnum er hossað eða hann kúg- aður. E.D. Nixon: Rök mín eru þessi: Frelsið fæst aldrei ókeypis. Það verður alltaf að vinna fyrir því. Og ég sé ekki, að ungt fólk geri það almennt núna. Fjöldi unglinga slæpist um göturn- ar. Þeir vilja ekki vinna, og þeir vilja ekki ganga í skóla. Hagi mað- ur sér þannig, hefur hann ekkert til þess að hlakka til. Hann getur ekki vænzt annars en þess að verða að skríða á fjórum fótum til þess að fá ölmusu. Hann hefur ekkert að bjóða börnum sínum. Hann nýtur engrar virðingar í samfélaginu. Orð hans eru einskis metin. Ég held, að negrarnir verði að vera reiðubúnir, búnir undir það að skipa sinn rétt- mæta sess í þjóðfélaginu. Fyrst verða þeir að ganga í skóla. Þeir verða að búa sig undir möguleikana á að fá gott starf, þeir verða að búa sig undir að geta keypt hús eða íbúð, þeir verða að spara og leggja fé til hliðar á bankareikning til þess að búa sig undir að geta framkvæmt þetta og margt fleira. Þannig verða þeir traustir borgarar samfélagsins. Þá vinna þeir fyrir sér í þjóðfélag- inu, og fólk virðir þá . Það er ekki hægt að brenna sér braut til frels- isins. Sumt fólk kallar mig „Tómas frænda" og segir, að ég vilji bara skríða fyrir hvíta fólkinu og koma mér vel við það. En vitið þið, hverju ég hef að svara, þegar mér berast slík ummæli til eyrna? Við þörfn- umst þúsunda slíkra ,,Tómasa“ um allt land. „VIÐ ÆTLUM AÐ DREPA ÞIG“ Fannie Lou Hamer er foringi Frjálsa demókrataflokksins í Missis- sippifylki og vinnur mikið starf fyr- ir mannréttindahreyfinguna. Hún er lítil en þrekin og haltrar mjög. Þar er um að ræða afleiðingar slyss, sem hún varð fyrir í bernsku. En öll persóna hennar og hegðun ein- kennist af óskaplegum viljastyrk. Hún ber óbilandi traust til guðs, og orðfar hennar er kryddað biblíutil- vitnunum. Fram til ársins 1962 hafði ég al- drei heyrt minnzt á dr. King, setu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.