Úrval - 01.11.1971, Side 110

Úrval - 01.11.1971, Side 110
108 jráskilin móðir í borginni Atlanta í Georgíufylki. Áður var hún á bœnum. En svo var henni veitt tækifœri, og henni tókst að sanna, að hún gæti staðið á eigin fótum fjárhagslega. Og nú starfar hún fyr- ir Borgarþróunarráðið og hefur 7000 dollara árslaun. Vitið þið, hvað karlmaður er? Hann er 15 dollara möguleiki. Sem dæmi mætti taka, að maður á bara 10 dollara og matarreikningurinn er upp á 9 dollara 95cent. Maður veit ofur vel, að maður verður að eiga peninga til þess að borga raf- magnsreikninginn. Maðurinn kem- ur og segir: „Ég á 5 dollara,“ og maður segir „Rafmagnsreikningur- inn minn er upp á 5 dollara 35 cent.“ Maður hefur ekki tíma til þess að vera fíngerð og fáguð kona. Maður verður að grípa peningana glóðvolga, vegna þess að maður hefur ekki nóg til þess að greiða með brýnustu lífsnauðsynjar. Seinna gæti maðurinn fengið þá hugmynd, að það væri hann sem stjórnaði heimilinu. Þá förum við að rífast. Það er einmitt þess vegna, sem blökkufólk rífst og á í erjum. Konan er sjálfstæð í hugsun, enda verður hún að vera það, vegna þess að hún hefur aldrei átt neinn, sem hefur dekrað og gælt við hana eða elskað hana. Hún hefur alltaf orðið að fara sjálf út af heimilinu til þess að afla þess, sem hana vanhagar sáran um. Svarti maðurinn hefur ekki gert slíkt fyrir hana, vegna þess að hann hefur alltaf orðið að berjast upp á líf og dauða til þess að ná hverju því litla, sem honum hefur tekizt að afla. Og hann er ÚRVAL líka þreyttur og vill láta gæla og dekra við sig. Það er því um að ræða tvær dauð- þreyttar manneskjur, sem eru að reyna að láta sér lynda hvor við aðra. Og eftir hressilegt rifrildi jafn þær sig. Og svo er maður orð- inn ófrískur, áður en maður veit af. Maður kærir sig ekki um manninn, sem gerði mann ófrískan. Maður getur ekki unnið. Maður getur ekki losnað við barnið. Maður lendir bara úr einum vítahringnum í annan, og á því er enginn endir. Helen Howard stjórnar Vine City- stofnuninni. Þar er um að rœða sjálfshjálparsamtök í fátœkrahverfi svertingja. Þar er barnaheimili, heilsuverndarstöð, miðstöð fyrir takmörkun barneigna og önnur þjónusta. Vine City-hverfið er af- markað borgarhverfi yzt í miðborg- inni í Atlanta í Georgíufylki. í því búa 10.000 svertingjar. Sumir svertingjarnir í Vine City- hverfinu segja við konurnar sínar, að pillan stuðli að kynþáttamorði. Þeir segja, að hvíta fólkið kæri sig ekki um, að það fæðist svört börn, því að þá kæmist svarta fólkið í meirihluta. Kannski er svörtum karlmönnum ekkert um pilluna gef- ið, vegna þess að barneignir eru sönnun um getu þeirra sem karl- manna. Hér er um að ræða leifar frá viðhorfi því, sem ríkti á dögum þrælahaldsins. En ég segi ykkur það satt, að blökkukonur nútímans eru að vakna í þessu efni. Þær hafa komizt að því, að þær þurfa ekki að eignast barn til þess að sanna, að þær séu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.