Úrval - 01.11.1971, Page 112

Úrval - 01.11.1971, Page 112
110 ÚRVAL það fótum tróð réttlætið. Og svo þegar hin nýju lög veittu því tæki- færi til þess, gerði það sér alveg sérstakt far um að vera elskulegt. Sem dæmi um það gæti ég nefnt, að ég vildi heldur fara inn í bæinn Jackson í Mississippifylki og reyna að fá þar herbergi í gistihúsi án þess að hafa pantað það fyrirfram heldur en að reyna slíkt hið sama í New Yorkborg. Og við höfum verið beittir verra ofbeldi í Chi- cago en víðast hvar í Suðurríkjun- um. Séra Channing Phillips hlaut út- nefningu sem forsetaefni á ársþingi Demokrataflokksins ári'ð 1968, og hlaut 67Yz atkvœði við fyrstu at- kvœðagreiösluna. Mannréttindabarátta negranna, sem háð var í Suðurríkjunum, gekk ekki heldur með sigur af hólmi í fátækrahverfunum í borgum Norð- urríkjanna. Margt fólk þar örvænti, er því var hugsað til allra þeirra fórna, sem negrarnir höfðu orðið að færa, og þess litla árangurs sem unnizt hafði. Mannréttindabarátt- unni varð lítið ágengt í Harlem- hverfinu í New Yorkborg og öðrum þeim borgum Norðurríkjanna, þar sem hún var háð. Og ástæðan var sú, að það var ekki hægt að hafa hendur í hári óvinarins. Það var ekki um neinn vissan sökudólg að ræða. Norðurríkin sköpuðu negrunum eins konar efnahagslegt þrælahald. f stað þess að halda negrunum -á plantekrunum, þar sem húsbóndinn varð að ala önn fyrir brælunum, þegar þeir voru orðnir gamlir og einskis nýtir, þvingaði Norðurríkja- kerfið negrana til þess að setjast að í svörtum fátækrahverfum í borg- unum og leitaði aðeins til þeirra þar, þegar þörf var fyrir þá á vinnumarkaðinum, en bar enga ábyrgð á því, að þeir hefðu nokk- urt lífsviðurværi endra nær.. Ég held, að mörg vandamál síðustu ára, svo sem óeirðir og uppreisnir, séu afleiðing af þess háttar einangrun og þeirri staðreynd, að negrunum hefur í rauninni aðeins verið hleypt út úr negrahverfunum, þegar hægt hefur verið að notfæra sér vinnu- afl þeirra og græða á þeim. Sonny Zoo er rúmlega tvítugur. Hann á heima í negrahverfi í vest- urhluta Philadelphiu, sem gengur undir nafninu Vestur-Philadelphia og er lélegt fátœkrahverfi. Þar vinn- ur hann nú við framkvœmd sjálfs- hjálparáœtlunar. „Þetta er eins og frumskógur, maður,“ segir hann. „Ég veit ekki, hvernig heimurinn er fyrir utan hverfið. En ég þekki þetta hverfi, og komist maður lífs af hérna, hlýtur maður að komast lífs af alls staðar. Slíkt innilokun- arhverfi er mjög hœttulegur stað- ur.“ Ævisaga Sonny er vitnisburður um það, hvernig það er að alast upp í lélegu hverfi. í skrám lögreglunn- ar stendur, að hann hafi aðeins ver- ið 11 ára, þegar hann var fyrst tek- inn fastur fyrir óspektir á almanna- fœri. Hann var 14 ára, þegar hann var ákœrður fyrir að leyna á sér banvœnum vopnum. I hvorugt skiptið mætti hann í réttarsalnum, þegar málin voru tekin fyrir. Og það höfðu verið gefin fyrirmæli um það af dómstólnum, að hann skyldi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.