Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 115

Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 115
FERÐ UM HINA SVÖRTU AMERÍKU 113 gamall, þegar ég sá mann stórslasa annan mann viljandi. Ég var vitni að því, þegar drengur var stunginn í andlitið. Það streymdi úr honum blóðið. Ég hugsaði ekki sem svo: ,,Það er skömm að sjá þetta.“ Ég vissi bara, að þetta var blákaldur raunveruleikinn. Eina ástæðan fyrir því að flokk- ar þessir beita ofbeldi, er sú að fólkið í innilokunarhverfunum er einangrað og innilokað og getur ekki brotizt út úr þessar einangrun. Þegar það reynir það, getur það hvergi fengið húsnæði. Þetta gerir þessi innilokunarhverfi svertingja að allsherjar verndargæzlusvæðum fyrir fólk, sem þiggur opinberan framfærslustyrk. Mann langar í ýmislegt og mann vantar ýmislegt, en maður getur ekki fengið neitt af því, vegna þess að móðir manns hefur ekki peninga nema rétt fyrir húsnæði, fæði og öðrum allra nauð- synlegustu lífsnauðsynjum. Og sé móðir manns fyllibytta, getur mað- ur ekki einu sinni verið viss um þak yfir höfuðið eða matarbita. Og þá verður maður að stela. Þetta er samfélag, þar sem bar- izt er upp á líf og dauða. Annað- hvort lifir maður þetta af eða mað- ur ferst. Þið verðið að gera ykkur grein fyrir því, að svart fólk er dautt, steindautt, skiljið þið? Það hefur verið háð árásarstyrjöld gegn okkur í 450 ár. Við höfum reynt allt, bæði andlega hjálp og alls konar samhjálp, en við höfum samt ekk- ert, sem við getum gripið til — ekkert nema ofbeldið. Við höfum engu að tapa. NÆSTI SKAMMTUR James Allen: Fyrir rúmum hundrað árum mæltu hvítu samborgararnir sér þvert um geð, þegar þeir sögðu við svarta manninn: „Jæja þá, þú ert frjáls!“ Svo var honum fengin ferðataska. Svo var hann dreginn burt úr umhverfi þar sem hann bjó við kúgun og hræðilegar aðstæður, sem hafa valdið honum næstum óbætanlegu andlegu tjóni. Og hon- um var hrint út í samfélag, sem álitið er vera frjálst. Og það var sagt við hann: „Jæja, reyndu nú að bjargast á eigin spýtur.“ Það var þannig búist við því af honum, að hann stæði sig og tæki að tileinka sér alveg splunkunýtt verðmætamat og lifði eftir því. Hann átti að fara að keppa við svarta og hvíta meðbræður sína um lífsins gæði. Svo leit hvíta fólkið á hann og hugsaði með sér: „Hvers vegna rífur hann sig ekki upp úr þessu sjálfur?“ Og þegar hann gat það ekki, sagði það: „Við munum halda honum uppi og sjá honum fyrir þeim lágmarkslífskilyrðum, sem drepa hjá honum alla löngun eða getu til þess að beriast gegn þjóðfélagskerfinu.“ Og þetta fyrir- komulag kallaði það fátækrafram- færi. Og þarna hefur svarti maðurinn svo dúsað öll þessi ár, þangað til hann uppgötvaði skyndilega: Mér getur tekizt að komast áfram og sjá fyrir mér sjálfur! Ég þarf ekki að gera neitt annað en að selja eiturlyf, jafnvel þó að ég verði að selja mín- um eigin börnum þau. Eitt sinn var ástandið slíkt, að þegar stálpaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.