Úrval - 01.11.1971, Side 116

Úrval - 01.11.1971, Side 116
114 ÚRVAL krakki eða unglingur fór út á götu til þess að reyna að kaupa eiturlyf, þá gaf gamall eiturlyfjaneytandi honum vel útilátið kjaftshögg eða lét að minnsta kosti sem hann sæi hann ekki. Fullorðna fólkinu fannst sem krakkinn eða unglingurinn ætti ekkert erindi út á borgarstrætin. En nú er öldin önnur. Hingað kom kornungur ungling- ur, sem hafði verið að selja eiturlyf. Þegar lögregluþjónarnir tóku hann fastan, spurði hann þá: „Hvað vinn- ið þið ykkur mikið inn? Ég vinn mér inn 300 dollara á dag.“ Og þetta var varla meira en krakki. Hann var aðeins 13 ára. Bernie Parker, sem er 29 ára, vann fyrir Borgarsamband New Yorkborgar á vegum áœtlunar, sem nefnist Götustarfsmannaáœtlunin. Hann átti að hafa tengsl við skóla, sem voru verst á vegi staddir, hvað eiturlyfjaneyzlu snerti. Eiturlyfin eru að drepa uppvax- andi kynslóð. Þau eru að steindrepa hana. Sagt er, að vitað sé um 100.000 eiturlyfjaneytendur j Har- lemhverfinu einu. Og þar eru ung- lingarnir jafnvel alls ekki taldir með. í einum af skólunum, sem ég hef tengsl við í starfi mínu, eru 3000 unglingar. Ég get sagt með vissu, að þar af eru 1000 forfallnir eiturlyfjaneytendur, og aðrir 1000 eru forvitnir og hugsa sem svo: „Ætti ég að reyna. Þetta lítur freist- andi út. Ég held, að ég fái mér eina marijuanasígarettu. Ég ætla að láta hin eiturlyfin eiga sig.“ Þetta segja þeir, en þetta er samt aðeins byrj- unin. Það, sem hefur mesta þýðingu i lífi svartra barna og unglinga, er fyrirmyndin. Á götunni sinni sjá þau einhvern náunga koma akandi í kádilják. Hann stígur glæsilega út úr bílnum. Hann er í skóm úr krókódílaskinni og í hundrað doll- ara jakkafötum og með dýra hringi á höndum. Hann er harðsoðinn eins og hörkukarli sæmir. Þeim finnst, að þessi náungi hafi sannarlega kom- izt áfram í lífinu. Hann fer inn í vínkrá. Og allar stelpurnar eru eins og vax í höndum hans. Krakkana og unglingana langar til þess að líkja eftir þessum eiturlyfjasala. Fyrir tveim árum kostuðu allir pokar af heroindufti 5—6 dollara. Svo báru eiturlyfjasalarnir saman bækur sínar og sögðu: Ef við get- um boðið krökkunum í gagnfræða- skólunum pokann á 2 dollara, hefðu þau efni á að kaupa þá. Flestir unglingarnir fá 50 cent til þess að kaupa hádegismat fyrir, jafnvel 75 cent. Ef fjórir þeirra leggja „í púkk“ geta þeir keypt sér poka. Og eitur- lyfjasalarnir álitu, að unglingunum þætti svo mikið varið í áhrifin, sem innihalda pokans hefði á þá, að þeir mundu brátt fara að reyna við eitthvað sterkara. Við getum ekki snert hvíta mann- inn, sem sér eiturlyfjasalanum fyr- ir birgðum. Við verðum að ná tengslum við unglingana sjálfa og starfa með þeim og fá þá til þess að trúa okkur og á það, sem við er- um að segja við þá. Við verðum að fá þá til þess að treysta okkur. Við verðum að leggja áherzlu á þau at- riði, sem geta fengið þá til þess að trúa okkur og treysta, t.d. þá stað- reynd, að við erum ekki lögreglu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.