Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 127

Úrval - 01.11.1971, Blaðsíða 127
125 þess að svo margt blökkufólk verð- ur að greiða það dýru verði að vera svart. Margir geta ekki fengið vinnu. Margir hafa vanizt á eiturlyf. Margir hafa orðið þjófar og aðrir glæpamenn. Margir hafa glatað tækifærinu til þess að lifa því lífi, sem flestir hvítir Bandaríkjamenn álíta sjálfsagðan hlut. Og því höfum við öll sokkið niður í fen fátækra- og framfærsludollara, sem eytt hef- ur verið til einskis, örvæntingarfulls ofbeldis, gagnlauss haturs og bit- urra átaka. Um þetta ástand væri rétt að viðhafa orð eins og svarts borgara: „Þvílík synd, þvílíkt tjón!“ Fannie Lou Hamer sagði við okk- ur, þar sem hún sat á svölunum fyr- ir framan hús sitt á sléttlendinu við Mississippiána heima í Mississippi- fylki: ,,Á meðan þið standið á hálsi mér, verðið þið líka að standa niðri í skurðinum. Ef þið hreyfið ykkur rís ég upp úr skurðinum. En ég vil, að við komumst öll upp úr skurð- inum.“ Pablo Casals celloleikari segir iþessa sögu: „Árum saman lék ég i öllum höfuðborgum Evrópu nema í Vin, þótt slíkt toljómi furðulega, þar eð það var einmitt Vínarborg, hin mikla borg tónlistarinnar, sem stóð hjarta mínu næst á tónlistarsviðinu. Mig langaði mi'kið til þess að leika þar, en ég hafði bara ekki kjark til þess. 1 mínum augum var Vínarborg hið .mikla musteri tónlistarinnar. Loks tók ég boði um að leika þar. Ég toef aldrei fundið til slíks og þvíliks kvíða á undan hljómleikum. Hljómleikahöllin var troðfull. Ég dró bogann yfir strengina og ætlaði að fara að leika fyrstu tónana. þegar ég fann bogann renna úr toendi mér mér til mikillar skelfingar. Ég reyndi að ná örvæntingarfullu taki á toonum, en viðbragð mitt hafði verið of snöggt. Boginn þaut úr toendi mér, oig ég fylgdist með honum af óskaplegum hryllingi, er toann þaut yfir höfuð þeirra, sem sátu á fremstu bekkjum. Það heyrðist ekkert hljóð í salnum. Einhver teygði sig eftir boganum, þegar toann datt niður á milli sætaraðanna. Og síðan var hann látinn ganga mann frá xnanni. Það ríkti enn sama algera þögnin. Og það gerðist dálítið einkennilegt, meðan ég fylgdist með ferð bogans i áttina til mín. Taugaóstyrkur minn hvarf algerlega. Og þegar ég hafði loks fen.gið bogann, hóf ég að leika af algeru öryggi. Og upp frá því lék ég í Vínarborg á hverju ári.“ Pablo Casals. Maður einn segir við kunningja sinn: „Þegar konan mín gekk frá öllum iarangrinum fyrir sumarleyfisferðina, skildi hún ekkert eftir nema orðsendingu til mjólkursendilsins."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.