Úrval - 01.09.1973, Blaðsíða 3
1
I s'val þe§§a máiiaðar
Hundrað ára — og himneskt að lifa
I þremur afskekktum fjallahéruðum heims, í Kákasus, Ecua-
dor og Pakistan, verða talsvert margir meira en hundrað ára.
Margt þetta fólk er fullt lífsþrótti og lífsgleði. Hver er galdur
þess?
Máðir hinna fátækustu
Móðir Teresa er virt af hinum fátæku og vanræktu, Hindúum
og Múhameðstrúarmönnum jafnt og kristnum. Hún kom til fá-
tækrahverfa Calcutta árið 1948, hafði engar tekjur, átti eklcert
sparifé, engar eignir. Hún átti aðeins þá knýjandi köllun að
hjálpa hinum snauðu.
Ástarorðin björguðu llfi hennar
Kona segir frá lífsreynslu sinni, er hún kramdist undir rúst-
um húss, sem lirundi i jarðskjálftum.
Þörf á getnaðarvörnum fgrir dýr
Fjölgun hunda og katta hefur sums staðar, til dæmis í Banda-
ríkjunum, orðið svo gífurleg, að horfir lil vandræða. Yíða eru
reknar „sláturstöðvar“ fyrir óvelkomin dýr. Getnaðarvarnir
væru æskilegar.
Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilm-
ir hf., Síðumúla 12, Reykjavík, pósthólf
533, sími 35320. Ritstjóri Haukur Helga-
son. Afgreiðsla: Blaðadreifing, Síðumúla
12, sími 36720. Verð árgangs kr. 1150.00. í lausasölu krónur 120.00
heftið. Prentun og bókband: Hilmir hf.
Úrval