Úrval - 01.09.1973, Blaðsíða 16

Úrval - 01.09.1973, Blaðsíða 16
14 ÚRVAL að segja byrjað að hugsa fyrir hjól- hýsalægi og hugsanlegum áningar- stöðum þessara heimila að heiman. En fyrst um sinn er samt ráðlegt að athuga vel sinn gang og líta í kringum sig talandi og akandi, áð- ur en ákvörðun er tekin um það, hvort heppilegt sé fyrir fjölskyld- una að fá sér heimili á hjólum langt að heiman. Thomas Bradley, sonur þeldökks verkamanns á baðmullarekrun- um, var kjörinn borgarstjóri i Los Angeles. Það er dæmi um þróun- ina. í vaxandi mæli eru svertingjar kjörnir eða skipaðir í æðstu embætti í Bandaríkjunum. í áttatíu og tveimur öðrum sveitarfélögum er svertingi æðsti kjörinn embættismaður. Sautján svertingjar eru á Bandaríkjaþingi. Svertingjar eiga sæti í dómstólum hvers konar. Yfir 200 þeirra hafa verið kjörnir á þing fylkjanna. Um tvö þúsund hafa verið kjörnir til annarra embætta, almennum kosningum, í Bandaríkjunum. Nærri helmingur af þessum þeldökku embættismönnum, sem hafa verið kosnir til starfa, eru í Suðurríkjunum, og mest í fylkjunum Alabama og Mississippi. Þetta er meira en þúsund prósenta aukn- ing síðan 1965, en þá var lagabreyting samþykkt, sem gerði at- kvæðisréttindi þeldökkra tryggari en verið hafði sums staðar í Bandaríkjunum. Mikilvægi þessarar þróunar birtist í ummælum eins stjórnmála- sérfræðings, eftir að Bobby Seale, foringi róttækra svertingja, tapaði í borgarstjórnarkosningum í Oakland í Kaliforníu. Hann sagði: „Jafnvel þeir róttækustu, sem einu sinni treystu á mótmælaaðgerðir og ofbeldi, eru nú farnir að reyna að ná markmiðum sínum í al- mennum kosningum.“ U. S. News & World Report. Walker & Dunlop bankinn í Washington verðlaunar starfsmenn í því skyni að berjast gegn mengun, er bifreiðir valda. Hver starfs- maður fyrirtækisins, sem áður kom á bíl sínum til vinnu en kem- ur nú gangandi, á reiðhjóli, í strætisvagni eða í bíl, sem margir starfsmenn taka saman, fær sérstakan bónus. Milwaukee Journal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.