Úrval - 01.09.1973, Blaðsíða 73

Úrval - 01.09.1973, Blaðsíða 73
é'g er skjaldkirtill jóns 71 mikið, slitnar sambandið við örv- unarvökva heiladingulsins. Og þá kemst aftur regla á hlutina. Ég er því bæði undir líffræðilegu og efnafræðilegu eftirliti. Þetta er skýring þess, hvers vegna streita og áhyggjur gætu örv- að mig til mismunandi magns af hor mónum, sem gera Jón á stuttum tíma eins og hálfgert brak af sjálf- um sér. Hann verður þá líkt og svipur hjá sjón og verður kannske að fara á geðveikrahæli óðar en varir. Dauðsfall í fjölskyldunni, mistök í atvinnurekstrinum, alvarlegt um- ferðarslys, áköf læknismeðferð, hjúskaparerjur — allt þetta getur haft alls konar keðjuverkanir á löngum tíma og leitt til margvís- legra sjúkdómstilfella. Áhyggjum hlaðinn heili getur of- hlaðið heiladingulinn, sem aftur hrópar á mig til aðstoðar, þegar „fínu taugarnar" eru í uppnámi. Þá fer ég að flýta Jóni fram á yztu nöf. Að ýmsu leyti er ég veik- asti hlekkurinn í allri líkamskeðju Jóns. Ýmislegt getur orðið að mér. Stjórnan min er svo hárnákvæm, og hormónaframleiðslan háð svo mörgu öðru, svo að eitthvað í öllu kerfinu getur gengið úrskeiðis og valdið vandræðum. Skortur á joðsamböndum getur orsakað ýmis vandamál. Jón, og fólk yfirleitt í þróuðu löndunum er þar í lítilli hættu. Sjófang og grænmeti við sjávar- síðuna er auðugt af joðsambönd- um. En sé slík fæða ekki nægile?, verður að taka til joðsalta og þá kemur til minna kasta að bjarga öllu við. En fólk víða um heim er ekki í eins heppilegu umhverfi og Jón með joðefnaríka fæðu. í fjallahér- uðum er víða svo ástatt, að joð- efni vantar bókstaflega í jarðveg- inn og vatnið. Svipað má segja um svæði, þar sem skriðjöklar hafa vaðið yfir og vaskað bókstaflega joðsamböndin úr jarðveginum þegar þeir bráðn- uðu. Á slíkum svæðum er joðvönt- un oft afdrifarík. Mitt hlutverk gagnvart joðskorti er að bæta við milljónum nýrra fruma, sem auka áhrif þeirra joð- sambanda, sem fáanleg eru. Þá get ég vaxið í vigtinni frá ör- fáum grömmum í mörg grömm. Þetta er hálseitlabólga, sem orsak- ast af joðskorti. Hún breytir útliti allmikið en er ekki hættuleg heilsu yfirleitt, nema kirtillinn verði svo stór, að han þrengi að barkanum. Ýmislegt getur gjört mig að mestu óvirkan. Úrkynjun, eiturlvf og sjúkleiki eyða auðveldlega áhrif- um efna þeirra, sem ég framleiði eða sljóvga framleiðslu þeirra eða stöðva hana alveg. Ennfremur af ástæðum, sem eng- inn getur útskýrt get ég hætt störf- um eða lokað mig inni, hrörnað og komizt í flokk óstarfhæfra kirtla. Aðrir kirtlar framleiða þá ef til vill of lítið af örvandi efnum handa mér, sem ég þarf að nota til starfa. Auk annarra öfga getur einnig komið til offramleiðslu hjá mér af ýmsum ástæðum — eins og þegar mig vantar joðsambönd. Og þótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.