Úrval - 01.09.1973, Blaðsíða 76
74
Meira en 80 árum eftir lát hans virðast
brennandi áhrif og innsæi listamannsins snerta innstu kenndir
áhorfandans að listaverkum hans.
Ástríða Vinœnt
Van Gogh
Eftir WILLIAM A. H. BIRNIE
*
* „ ...
* d *
___J*
*****
£ íðastliðið vor var sýn-
* ing í tvo mánuði í
* Brooklyne-safninu á
114 teikningum og
mállverkum eftir Vin-
cent Van Gogh.
Sýningu þessa sóttu 250 þúsund
manns, sem er algjört met á þessu
sviði þarna. Forstjóri safnsins,
Thomas S. Buechner var spurður
um ástæðuna til þess að svona margt
fólk, karlar, konur og unglingar,
sem sagt þverskurður Ameríku-
manna hefðu slegið þarna enn met
eins og áður í San Francisco og
Baltimore.
Hyggilegt svar hans var þetta:
„Af því að þessi listamaður er
orðinn helgisögn. Og af því að verk
hans lifa í fólkinu."
Buechner útskýrði þetta svo nán-
ar:
„Hugsið ykkur ævidrama Van
Goghs. Afturhaldspredikari verður
klaufalegur fúskari í málaralist,
gerir svo nokkrar landslagsmynd-
ir, sem enginn kaupir — fremur að
síðustu sjálfsmorð.“
Athugið sögulegt framlag hans:
Listasamkunda samtíðar hans
viðurkennir hann ekki, en næstum
allt, sem hann gerði, hefur verið dá-
samað síðan, og verk hans hafa
sennilega verið eftirlíkt oftar en
nokkurs annars listamanns.
í stuttu máli, nú er viðurkennt,
að myndir hans séu eins æsandi og
líf hans, og svo sjálfkrafa í gerð
sinni að magnan frá persónuleika