Úrval - 01.09.1973, Blaðsíða 32

Úrval - 01.09.1973, Blaðsíða 32
30 ÚRVAL um gistihúsum annars vegar, en hins vegar eru einnig til róman- tískir gististaðir, „hirðingjahótel“, með ljósröndóttum Berbatjöldum, þar sem lömb steikt á teini eru borin fram í heilu lagi. Á VEGINUM. Frá Atlasfjöllum liggur Afríku- leiðin bráðlega inn á ómælanlegar auðnir Norður-Sahara. Maður finnur samt að vegurinn á eitthvert takmark en liggur ekki út í endaleysu allsleysisins eins og áður var. Þar sem einu sinni voru aðeins fluttar birgðir handa frönsku setu- liði, er nú stöðugur straumur þungra vöruflutningabíla, sem bera nú hratt aukandi varning milli Vestur- og Norður-Afríku ásamt forða handa þeim, sem vinna að könnun og þróun í eyðimörkinni. Með ferhjóladrifi og loftkælingu er vörubifreiðin orðin hið nýja skip eyðimerkurinnar. Og aðeins þeir bílar, sem fara um norðurhluta Sa- hara hafa tekið að sér hlutverk 5000 úlfalda. Þrátt fyrir þessar umbætur er Sahara ennþá hrjóstrug og hroll- vekjandi mikinn hluta leiðarinnar. Nokkur hluti vegarins er upp- steyptur og fyrsta flokks, en endar svo í lítt greinanlegum hjólaslóð- um. Þúsundir yfirgefinna bifreiða og bílhræja varða leiðina. Vissulega er þetta ekki vegur fyrir hina óforsjálu. Sem betur fer er allur slíkur undirbúningur og æfing frjálslega veitt ferðamönn- um nú orðið. Umferðarþjónusta sameinuð frá sjö Evrópuþjóðum er sístarfandi á þessum slóðum á tímabilinu frá því í nóvember og fram í apríl. Algierisk yfirvöld fylgja dyggi- lega þeirri viturlegu venju Frakka að skrá öll ökutæki og stjórnendur þeirra ökutækja, sem óska ferða- leyfis. Nægilegt eldsneyti, vatn og vist- ir, lyf til hjálpar í viðlögum, sem endist til næstu birgðastöðvar verður að vera í hverri bifreið. Vatnsbiirgðir þær sem krafizt er nema þrem lítrum á sólarhring handa hverjum einstaklingi. Við- víkjandi bilun eða vandræðum er gefið þetta einfalda ráð: „Vertu kyrr og bíddu hjálpar." Ganga til næstu vinjar, þótt ef til vill sýnist stutt leið er stór- hættuleg í steikjandi sólarhita. Að- 'eins þriggja mílna vegarspotti í vatnslaustri auðninni getur valdið yfirliði. Ég komst rækilega að raun um þessa hryllilegu staðreynd í Sahara hitanum einu sinni um hádegisbil, þegar við stöðvuðum til dagverðar. Inni í bifreiðinni fannst okkur ekkert heitt, svo að ég fékk mér göngu meðan verið var að útbúa máltíðina. Mig langaði til að safna mér nokkrum hinna hvítu, grænu og skarlatsrauðu amber-steina, sem glitruðu hvarvetna í sandinum í marglitu geislaskrauti. Eg hafði labbað liklega um 100 metra, þeg- ar ég fann til ókennilegrar svima- kenndar, þrátt fyrir barðastóran hatt, sem ég bar á höfði. Hálfa leið til baka fann ég varla til fótanna. Eg kom örmagna aftur til bílsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.