Úrval - 01.09.1973, Blaðsíða 75

Úrval - 01.09.1973, Blaðsíða 75
É'G er skjaldkirtill jóns 73 an míns umráðasvæðis, get ég engu lofað, en þetta er mögulegt. Að minnsta kosti er óhætt að segja, að þú hefur ekki heyrt það síðasta frá mér, svo mikið er mitt vald, þótt ég sé lítill. Sýnið mér hamingjusöm hjón, og ég skal sýna ykkur, að þau eru hamingjusöm, af því að þau hafa ekki áhyggjur af því, hvort sé „betri helmingurinn.“ Bill Copeland. í augum málarans Henri Matisse er listin eins konar pílagímsferð. „Þetta er eins og að ætla með járnbrautarlest til borgarinnar Marseille,“ segir hann. „Hvert málverk, sem lokið er við, er eins og stöð á leiðinni, nær og nær takmarkinu. Tími kemur, að málar- anum kann að finnast, að hann sé loksins kominn á ákvörðunarstað- inn. Þá gerir hann sér grein fyrir öðru af tvennu, ef hann er heiðar- legur. Annað hvort er hann alls ekki kominn til Marseille, eða þá að hann sér, að hann ætlar alls ekki til Marseille og hann verður að fara lengra." Hljómsveitarstjórinn Guy Lombardo fékk fyrsta tækifærið til að „slá í gegn“ á þriðja tug aldarinnar, þegar útvarpshljóðnemi var settur í danssalinn í Chicago, þar sem hljómsveit hans lék. Eftir að hljómleikunum hafði verið útvarpað, hringdi hann til föður síns og spurði, hvort hann hefði hlustað. „Ég heyrði þetta,“ sagði fað- irinn. „Þetta var allt í lagi.“ „Allt í lagi,“ sagði sonurinn. „Var þetta ekki stórkostlegt?“ „Sjáðu til,“ sagði faðirinn. „Ef þú ert á höttunum eftir hrósyrðum, þá skal ég gefa þér samband við móður þína.“ Bílaviðgerðarmaðurinn segir: Viðgerðin kostar 4000 krónur. 3000 eru fyrir vinnuna og 1000 fyrir það, að ég svindla ekki á þér í tímareikningum." Við höfum lengi verið áhorfendur í íþróttum, flest hver, og látið aðra hlaupa, sparka og kasta fyrir okkur. Og nú erum við farin að láta aðra tala fyrir okkur í sjórivarpinu, svo við getum setið þegjandi. Bill Vaughan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.