Úrval - 01.09.1973, Blaðsíða 15

Úrval - 01.09.1973, Blaðsíða 15
H J ÓLHÝS AB YLTINGIN 13 Hann útskýrir ekki einungis fyr- ir þér um alla gerð og samsetningu hjólhýsis, heldur er hann til með að eyða nokkrum stundum til að sýna hvernig allt vélgengið verkar. Sumir lána jafnvel hjólhýsi heilan dag til reynslu. En satt að segja er lítil reynsla á þetta komin, sem hægt er að hafa með út á þjóðveginn. HVAR Á AÐ STÖÐVA VIÐ VEGINN? Fjölbreytnin við brautina er óendanleg. Á síðastliðnu sumri vor- um við hjónin á ferð í hjólhýsi af tjaldhýsagerð og stöðvuðum á gras- lendi í White Mountains-Hvítu- fjöllum, þjóðgarði við Tundy-flóa —• á gömlum skógarstíg í Main- fylki, svæði þar sem ekkert mótel hæfði umhverfinu, sérstæðu lands- lagi og ljómandi fegurð. En viljir þú fá heimsókn, og þurfi börnin leikvöll, sundlaug og leik- tæki, þá eru verzlunarþorp heppi- legust. Þar fæst oftast vatn, rafmagn og benzín. Sumir vilja þó helzt stöðva og dvelja þar sem hægt er að horfa á kappleiki, fara á golf-námskeið, sækja næturklúbba og leigja her- bergi. En hólhýsalægi er ekki alls staðar auðvelt að fá. Þar hefur þró- unin borið allar óskir ofurliði. Alls staðar er kvartað yfir þrengslum, ónæði og framkomu fólksins, sem í hjólhýsunum býr. Margar eru sögurnar um hjól- hýsafólkið, sem eyðir nóttinni and- vaka við vélhjólasmelli, hávaða frá sjónvarpi nágrannans, öskur æðandi barna, svo loksins flýr þetta fólk, sem ætlaði að njóta friðsællar næt- ur í skauti náttúrunnar. Vandamálið, sem hin öra aukning hjólhýsa hefur valdið, hefur fætt af sér hugmyndir um átakanlega reynslu tjaldhýsafólksins, sem lenti á milli öfganna: Að loka sig úti frá umheiminum eða verða að taka hann með sér í ferðina. Ef sparnaður er aðalástæðan fyr- ir því, að þú hugsar þér að kaupa hjólhýsi, þá skaltu fyrst leggja nið- ur fyrir þér raunverulegan kostnað við að njóta þess. Gleymdu þá ekki góðri vetrar- geymslu. En sumir neita þér um að hafa það hjá þér eða þar sem þú leigir. Gleymdu ekki heldur trygg- ingunni, vegtolli og gasnotkun. Þetta geta allt orðið verulegar upphæðir. Mundu líka eftir að viðhalds- og viðgerðarkostnaður þessara heimila langt að heiman er oft býsna hár, og sumir viðgerðarmenn líta ótta- slegnir á hjólhýsi til viðgerðar eins og þeir sjái draug og neita um alla miskunn í vandræðum þínum. Við- gerðarvandamálið er orðið svo al- varlegt, að Hjólhýsastofnun og sölu- samband hjólhýsa hefur neyðzt til að gangast fyrir viðgerðarnámskeið- um fyrir almenning . Samt eru ýmiss konar teikn þess, að þessi iðngrein, hjólhýsagerðin sé að þokast af bráðþroska bernsku- skeiði. Bæði verksmiðjur og ríkisstjórn taka nú orðið tillit til vandamáls- ins um öryggi og tryggingu hjól- hýsa. Nú er unnið að lögum og ákveðnum skilyrðum sem iðnaðar- stofnanir í gerð hjólhýsa verða að lúta. Og í sumum ríkjum er meira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.