Úrval - 01.09.1973, Blaðsíða 65

Úrval - 01.09.1973, Blaðsíða 65
SVONA ER KYNSLÓÐABILIÐ 63 legri skemmtun. En ég hef lifað 25 árum lengur, og ég hef komizt að raun um, að í lífinu eru einnig aðr- ar nætur, nætur þar sem setið er hjá veiku barni, gengið fram og aft- ur um sjúkrahússganga, haldið í höndina á deyjandi manneskju eða þeim, sem misst hafa ástvini. Ég hef komizt að raun um að líf- ið er margslungið. Hin fullkomna, kona er meira en ástmey. Hún er dóttir, eiginkona, móðir, systir, vin- ur, meðlimur samfélagsins, borgari í heimi sínum. Dagar hennar og næt- ur eru samofin í mynstur úr gleði, sorg, velgengni, mistökum, hlátri og tárum í sérhverju hlutverka hennar. Hún getur ekki fremur ein- angrað eina nótt eða eitt hlutvrk en hægt er að taka sundur mynstrið án þess að eyðileggja það. Eg hef einnig komizt að raun um, að allar nætur eiga sinn endi og þá verður að horfast í augu við gráa, kalda dögunina. Unga fólkið segist hata lygina. Þess vegna virðist sumu þess frelsi ný-siðfræðinnar vera sannleikur. Ást, segja þau, á ekki að fjötra með boðum og bönn- um, hún á að vera sjálfvakin og ó- svikin. En þessari röksemd sést yf- ir þá staðreynd, að ást án kvaða er svikul. Orðin „í meðlæti og mót- læti, þar til dauðinn oss aðskilur" hljóma ef til vill eins og þau komi málinu ekkert við í eyrum 16 ára unglings. Ég opnaði munninn til þess að segja allt þetta, en stúlkurnar höfðu þegar snúið við mér bakinu. Á því andartaki skildi ég hvað kynslóða- bilið í rauninni er: Við erum ó- kunnugt fólk, sem ferðast sama veg, en sjáum ekki það sama í kringum okkur. Misskilningurinn var mikill. Þær voru hræddar um, að ég eyðilegði fyrir þeim helgina. Þær vissu ekki að ég var að hugsa um sorg, sem getur varað ævina á enda. Móðirin sagði: „Börnin mín segja hluti upp í opið geðið á mér, sem ég mundi ekki einu sinni þora að segja við sálfræðinginn minn.“ Fyrirtæki í Great Bend í Kanada „hellir" peningaseðlum niður í olíuborholur. Þetta byrjaði með því, að Robert Davis, forseti félagsins, sem lætur olíufélögum í té leðju og efni, sem þau nota við olíuboranir, las frétt um, að banki í Dallas „malaði“ uppnotaða seðla í stað þess að brenna þá. „Malaður" pappír er aðalhráefnið, er notað er í bor- unarleðju. Davis varð Ijóst, að sá úrvalspappír, sem notaður er í seðla, væri betri til þess arna en venjulegur pappír. Fyrirtækið hefur keypt meira en hundrað tonn af möluðum peningaseðlum, sem á sínum tíma höfðu verið 400 milljón dollara virði (yfir 33 milljarða króna).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.