Úrval - 01.09.1973, Blaðsíða 106

Úrval - 01.09.1973, Blaðsíða 106
104 ákaflega nærri sér, og um tíma hélt Mark, að hann ætti ekki eftir að sjá hana brosa framar. í nóvember ól Livy frumburð sinn, dreng sem hlaut nafnið Lang- don, og fæddist hann fyrir tímann. Allt var í óvissu næstu vikurnar. Livy var alvarlega sjúk og barnið veiklulegt og þarfnaðist stöðugrar umönnunar. Vegna fjárhagsörðugleika urðu þau hjónin á næsta ári að selja hús- eign sína og ákváðu að eyða nokkr- um mánuðum á Quarry búgarðin- um, sem var heimili Elmíru, systur Livyar. Hér hresstist Livy, og barn- ið sýndi batamerki. Mark sneri sér nú aftur að ritverkinu „Roughing It.“ Hinn 19. mars 1872, nokkrum vik- um eftir að Clemens kom heim eftir fjögurra mánaða fyrirlestrarferð, ól Livy annað barn þeirra hjóna, — og hlaut telpan nafnið Olivia Susan, hin fjörmikla og glettna Susy, sem faðirinn dáði svo mjög. En skuggi fylgdi þessum sólar- geisla. Nálega þrem mánuðum eftir fæðingu Susy andaðist Langdon litli úr barnaveiki, nítján mánaða gamall. Livy, sem enn var ekki bú- in að ná sér eftir fráfall föður síns, brotnaði á ný. í bréfi til systur sinn- ar skrifaði hún: „Mér finnst stund- um eins og lífsbraut mín sé vörðuð gröfum.“ En sorg Livyar vék að nokkru til hliðar, er hún tók að annast hina fjörmiklu Susy. í lok ágústmánaðar þótti Mark tilhlýðilegt að skilja hana eina eftir meðan hann brygði sér í ferð til Englands. En hann ÚRVAL saknaði hennar ávallt mjög, er þau voru viðskila. Frá skipinu á leiðinni yfir hafið skrifaði hann henni: „Sjáðu mig í anda, ástin mín, þar sem ég stend aftast á skipinu og horfi í vesturátt, mynda lúður með höndunum og kalla út yfir öldurnar: „Ég elska þig, kæra Livy!!“ Tilgangur ferðar þessarar var að ræða um útgáfurétt við hina bresku útgefendur, Routledge Bros. Þegar Sam kom til Lundúna, fór hann þegar á fund þeirra Routledges- bræðra. Þeir sátu þá stundina að hádegisverði og buðu gestinum til borðs með sér. Þeir bræður höfðu aldrei fyrr heyrt né séð Mark Twain, — og raunar aldrei heyrt neinn tala í líkingu við hann. Hádegisverðurinn framlengdist því í kvöldverð. En að svo búnu lögðu þeir leið sína til „Savage-klúbbsins" til bókmennta- legra umþenkinga. Upp frá þessu kvöldi var sem all- ir Lundúnabúar væru þess reiðu- búnir að greiða götu hans og gera honum lífið létt. Hann þótti hinn mesti aufúsugestur í matarveislum og hvers konar félagsskap. Að sínu leyti þótti hann ámóta merkur og sérstæður og sjálfur Abraham Lin- coln. SÉRKENNILEGT ÍBÚÐARHÚS Hinn 8. úní 1874 kom í heiminn önnur dóttir, sem hlaut nafnið Clara. Þetta sumar opnuðust aftur frá- sagnarlindir hans, og hann tók að rita „Ævintýri Tom Sawyer“,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.