Úrval - 01.09.1973, Blaðsíða 92

Úrval - 01.09.1973, Blaðsíða 92
90 ÚRVAL Þessi hindrun bráðrar þreytu, bætir ekki einungis líðan meðan erf- iðið stendur yfir, heldur safnast einnig nokkurs konar öryggisbirgð- ir af þrótti til hjálpar, þegar mest þarf með. Sérfræðingar eru varkárir í full- yrðingum sínum gagnvart því, hvort göngur lengi mannsævina. Það eru ekki öruggar sannanir fyrir því. En einu slá þeir föstu, daglegar gönguferðir gera fólk unglegt í út- liti og hreyfingum, þrátt fyrir háan aldur. Einn helzti kostur við hressi- legar gönguferðir er sá, að ekki þarf að skrá þær á vissum tímum. Auðveldast er að fella þær inn í daglegar lífsvenjur og starfshætti. Eigi maður fárra erinda að gegna utan húss er nauðsynlegt að ganga rösklega. Stuttar leiðir í búð eða á vinnustað krefjast hins sama. Gakktu jafnvel hressilega um gang- inn í húsi þínu eða vinnustað. Aldrei að lyppast áfram. Örstutt ganga með fjaðurmögnuð- um hreyfingum vegur upp margra mínútna letiráf. Sé þetta haft í huga er unnt að notfæra sér stuttar vega- lengdir til mikils gagns og góðrar æfingar daglega. Og af því að gangan verður venja þá má njóta hennar betur og betur með stöðugri ástundun. Sé þessa gætt skýrist hugsunin og sjónin skerpist. Það er eins og litið sé út um nýhreinsaða glugga. Orkuforði líkamans eykst og safn- ast. Þetta er ekki svo lítill hagnaður sem í þessu felst og allt innan seil- ingar örstuttrar gönguferðar. Marriott hótelin í Washingtonfylki hafa orðið einna fyrst til að skilja sundur þá, sem reykja, og þá, sem ekki reykja, svo að bragð er að. Sjötíu herbergi, eða um tíu af hundraði alls gistirýmisins í hótelunum Crystal City, Twin Bridges og Key Bridge hafa verið fengin þeim, sem ekki reykja. Gamall tóbaksþefur hefur verið burt- hreinsaður úr herbergjunum, og einungis þernur og þjónar, sem ekki reykja, mega sinna gestunum þar. Fyrsta reynsla var góð af þessari nýjung. Meiri aðsókn var tiltölu- lega að þessum „reyklausu“ herbergjum en hinum í gistihúsum þess- um. Þegar verið var að gera kvikmyndina „Morðið á Trotsky“, lék franski leikarinn Alain Delon hinn taugaveiklaða morðingja. Hann sveiflaði exi yfir höfði Richard Burtons. „Þú ættir að fara varlega með þessa exi,“ sagði Burton, sem lék Trotsky. „Það er nóg af frönskum leikurum til, en ef þú drepur mig, þá deyr sjötti hlutinn af öllum þeim kvikmyndaleikurum frá Welsh, sem til eru í heim- inum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.