Úrval - 01.09.1973, Blaðsíða 61

Úrval - 01.09.1973, Blaðsíða 61
HVERNIG Á AÐ TALA VIÐ BARNIÐ? 59 Barn þarf aS finna, að foreldrar búast við aðstoð og þátttöku í ábyrgð gagnvart fjölskyldu sinni án tillits til launa í staðinn, nema auðvitað þakklætis og ástúðar. Auðvitað má veita börnum vasa- peninga, en ekki borga þeim fyrir hvert viðvik. HVERNIG HINDRA SKAL KVÖLD-DRALL Á HÁTTATÍMA. Háttatími skólabarna þarf að vera ofurlítið sveigjanlegur. Móðirin getur sagt sem svo: Þú háttar milli kl. 8—10. Þú getur fundið, hvenær þig fer að syfja. Barnið lærir þannig að ákveða svefnþörf sína. Hún verður á eigin ábyrgð og háttatíminn sjálfráð at- höfn. Mörg börn reyna að dralla sem lengst á kvöldin, aðeins af því for- eldrarnir reka þau í rúmið sem allra fyrst. Sé þeim leyft að ráða vilja þau oft hátta fyrr en seinna. Háttatímann má þá nota til sam- ræðna og íhugunar ýmiss konar áhugamála. Þannig gefst börnunum tækifæri til að bera fram óskir, ræða ótta sinn, ætlanir og vonir. HVERNIG SIGRAST SKAL Á ÓTTA OG ANGIST. Bezta lyfið gegn ótta er að láta barnið finna sig frjálst, kenna því, að það má hugsa, óska og dreyma, án þess að það missi ástúð þína og virðingu. Börn þurfa að vita, að allar þeirra tilfinningar séu lögmætar, eðlileg- ar, hvort heldur þær eru neikvæð- ar, jákvæðar eða ómerkilegar. Hægt er að hjálpa börnum yfir margs konar sektarkenndir, angist og kvíða með því að kenna þeim, að allar tilfinningar séu eðlilegar — mannlegar. Aðeins breytnin getur verið góð eða vond. ímyndanir og kenndir eru hvorugt. Segðu ekki óttaslegnu barni, að ekkert sé að óttast. Það verður aðeins ennþá hræddara. Til viðbótar upphaflegu hræðslunni verður það nú hrætt við að vera hrætt. Þegar Rósa litla 10 ára talaði um, hve mjög hún óttaðist prófið, sagði pabbi hennar aðeins: ,,Já, próf geta verið anzi erfið.“ Róleg viðurkenn- ing er yfirleitt bezt, án þess að taka þátt í óttatilfinningu barnsins. HVAÐ Á AÐ GERA VIÐ HEIMAVERKEFNIN? Heimaverkefnin eru málefni barns og kennara þess. Taki foreldrar þau að sér, þá ganga þeir í gildru. Heimaverkefni geta orðið vopn og refsivöndur barns á foreldrana, skapað þeim áhyggjur og atvinnu. Þau eru ætluð ábyrgð barnsins og því til þroska. Foreldrar, sem minna á þau og nöldra um þau, eyðileggja gildi þeirra og ágæti til sjálfsstjórn- ar. Bezta hjálpin, sem foreldrar geta veitt, er óbein í þessum málum. Heppilegt skrifborð, gott liós. hjálparrit og gott næði. Við os við sætu foreldrar útskýrt aðalatriði og hlýtt yfir. En sé barn í raun og veru ráða- laust og biðji aðstoðar, þá geta for- eldrar hjálpað. En of mikil híáin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.