Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 9

Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 9
HVAD VARÐ UM DÝRIN? 7 þá inn í hann. Pokarotturnar dvöldu þar í 13.000 ár, eins og þetta lag sýnir. Svo komu letidýrin aftur og höfðust hér við, þangað til dýrateg- und þessi dó út fyrir um 11.000 árum.” ,,Hvernig litu letidýrin út? spurði ég- ,,Þau voru loðin, með löng hár, klunnaleg, gengu á afturfótunum, en notuðu framfæturna til þess að teygja sig upp í trjágreinar eða grafa með þeim. Þau voru ekki dýraætur. Þau höfðu svipað viðurværi og hestar.” Martin tók nú upp einn af hinum dýrmætu „letidýrakögglum” og skýrði mér frá þessari athyglis- verðu staðreynd: ,,Með því að efna- greina fræin og tágarnar, sem finnast í þessum saur, getum við sagt nákvæmlega til um, á hverju letidýr- in lifðu og hvenær þau skiptu um mataræði.” ,,Hvers vegna dóu þau út?” Við hölluðum okkur upp að skurðbörmunum, á meðan Martin skýrði fyrir mér þá stórfenglegu Þcssar forsögulcgu skepnur, uintathcrc, gengu sér eitt sinn til beitar í Uintafjöllum í Austurutah. kenningu sína, sem aflað hefur honum heimsfrægðar. Hann gleymdi reyndar ekki þeim gagnrökum, sem borin hafa verið fram. ,,Ég álít, að fyrir um 11.500 árum hafi hópur reikandi veiðimanna komið hingað til Ameríku frá Asíu,” sagði hann. ,,Við skuium gera ráð fyrir, að um 100 einstaklingar hafí verið í þessum hóp, þegar hann náði suður til þess staðar, sem borgin Edmonton í Albertafylki í Kanada stendur nú á.. Við skulum einnig gera ráð fyrir því, að þeim hafi fjölgað á eðlilegan hátt og þeir hafi drepið dýr sér til matar og dreifst yfir sífellt breiðara svæði, efír því sem þeir fylgdu bráð sinni lengra eftir suður á bóginn.” Eftir að hafa matað tölvur á þessum upplýsingum og gert ráð fyrir breytingum á fjölgun og búferla- flutningum, vaxandi eða minnkandi, sýnir Martin fram á það, að þessi 100 manna hópur tvöfaldaðist á hverjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.