Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 121

Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 121
HALDIÐ YKKUR GRÖNNUM — TIL FRAMBUÐAR 119 þegar þú ferð að versla. (Ef þú sérð ekki sjálf um innkaupin, skaltu leggja þeim lífsreglurnar í þessu efni, sem um innkaupin sér). Ef þú kaupir oft alls konar snarl- mat, sem hægt er að neyta án fyrir- hafnar, ertu jafnframt að gera þér mjög auðvelt fyrir með að halda áfram að vera of þung. Kauptu aðeins fæðutegundir, sem þarf að matreiða, óniðurskorið brauð, stóra ostbita, heilar pylsur og bjúgu, en láttu „draslmat” eigasig, svo sem kartöfluspæni, súkkulaðilengjur og saltaðar hnetui. Að lokum skaltu koma slíkri röð og reglu á hlutina, að þú kaupir inn til allrar vikunnar í einni ferð. Ef þú skipuleggur þetta nógu vel, ættirðu ekki að þurfa að fara aftur í mat- vörubúðina. Ef þú þarft að kaupa eitthvað, sem geymist ekki í heila viku, skaltu senda einhvern annan til þess að kaupa það. Athuganir hafa sýnt að of þungu fólki hættir ekki fyrst og fremst til ofáts vegna hungurs heldur vegna utanaðkom- andi áhrifa, svo sem þess, að það hefur mat fyrir augunum, finnur lyktina af honum eða vegna þess eins, að hann er við hendina. Forðastu slíkar aukafreistingar og slíka aukna áhættu og reyndu þannig að komast hjá því að lenda á „átfylliríi”. Það er næstum þvt eins þýðing- armikið, hvernig þú geymir matinn þinn og hvaða mat þú kaupir. Þú kærir þig ekki um mikið úrval af girnilegum matarleifum, sem gefa hugsanlega tilefni til neyslu aukabita í hvert skipti sem þú opnar ísskáp- inn þinn eða einhvern af eldhús- skápunum. Til þess að þér verði unnt að bægja burt slíkum freistingum, ættirðu ekki að hafa neinn mat þannig frágenginn, að þú getir séð hann. Settu hann í ógagnsæja plast- kassa, brúnan pappír eða álpappír. Aðaltilgangurinn rneð slíku er að lengja tímann frá því að þú finnur fyrst til „löngunar” í mat og þú nærð raunverulega til að neyta hans, og að veita þér þannig tækifæri til þess að ákveða, hvort þessi aukabiti er í samræmi við hinar nýju átvenjur þínar. Og enn skaltu halda áfram að skrifa hjá þér af nákvæmni allt það, sem þú borðar. Þú skalt ekki byrja á næsta þrepi, fyrr en þú ræður algerlega við þetta þrep. 4. GERÐU ÞÉR FAR UM AÐ SKYIHJA VEL ALLT ÞAÐ, SEM SNERTIR ÞÁ STAÐREYND, AÐ ÞÚ ERT AÐ NEYTA MATAR. Eitt af hinum dæmigerðu einkenn- um rangrar áthegðunar er tilhneig- ingin til þess að borða næstum ósjálf- rátt. Ffér á eftir fara reglur, sem miða að því að vinna gegn slíkri dlhneig- ingu. Sestu niður, þegar þú borðar. Þú skalt alveg hætta öllu „áti á hlaup- um”, meðan þú stendur við ísskáp- inn, ert á gangi eða á ferð í bílnum. Ef þú gerir þér far um að sitja í hvert skipti sem þú færð þér bita,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.