Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 30

Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 30
28 ÚRVAL þess að ganga úr skugga um, hvort upplýsingar þeirra eru pottþéttar. Uppljóstrun um ferðir og dvöl einhvers er til dæmis hægt að sannprófa með því að bera slíkar upplýsingar saman við gestabækur gistihúsa. Standist nýi uppljóstrarinn ekki prófíð, er hægt að losa sig við hann mjög fljótlega. Hinn áhugasami uppljóstrari, sem hvetur blátt áfram til glæpaverka til þess að hafa þeim mun meira til að skýra frá, skapar einnig stöðuga hættu. Að áliti Ralphs Salerno er þar um mesta vandamálið að ræða. En aðrir álíta, að það skapi jafnvel enn meiri vandamál, að sumir uppljóstr- arar, sem veita yfírvöldunum stöðugt upplýsingar, halda jafnframt áfram að fremja afbrot. Öll lögregluyfír- völd sverja og sárt við leggja, að það sé ekki stefna þeirra að veita nokkr- um ,,leyfí til þess að stela.” Þetta er vissulega samkvæmt hinni opinberu stefnu, en samt verður stundum misbrestur á slíku, þótt enginn viti, hversu oft slíkt kemur fyrir. Fyrrverandi ríkisrannsóknarlög- reglumaður, sem hefur mikla starfs- reynslu, skýrir frá því, að í upphafí sambands við uppljóstrara hafí hann jafnan skýrt honum strax frá grund- vallarleikreglunum, sem giltu, og væri ein þeirra sú, að hann mundi ekki vernda uppljóstrarann gegn handtöku, ef sá hinn sami fremdi glæp. En svo bætir hann við: ,,En hafí maður náð sambandi við mjög góðan uppljóstrara, veit maður jafn- framt, að hann er á einhvern hátt flækturí undirheimastarfsemi, því að hann byggi ekki ella yfír slíkum upplýsingum. En allt gengur samt vel, ef hann gætir þess að segja manni ekki frá því, á hvern hátt hann er flæktur í saknæman verknað.” Þetta veitir uppljóstraranum vissu- lega nokkra vernd, einkum vegna þess að rannsóknarlögreglumaðurinn hefur alls ekki í hyggju að blanda sér í mál síns eigin uppljóstrara. Uppljóstrarinn nýtur samt ekki verndar annarra rannsóknarlögreglu- manna. En handtaki þeir hann, getur rannsóknarlögreglumaður sá, sem hann „starfar fyrir”, vel verið þekkt- ur fyrir að fara fram á það við sækjandann, að hann sýni uppljóstr- aranum nokkra linkind. Fari nú svo, að sækjandinn ákveði að bera ekki fram ákæru á hendur uppljóstraran- um, mundi slíkt þá jafngilda því, að uppljóstrarinn hefði þannig fengið „leyfí til þess að stela”? Reyndur rannsóknarlögreglumaður veit á hinn bóginn, að lofi hann uppljóstraran- um vernd eða láti undir höfuð leggjast að lýsa yfir vanþóknun sinni vegna athæfís uppljóstrarans, er það hugsanlegt, að uppljóstrarinn kæri hann að handtöku liðinni fyrir að hafa vitað um afbrotið og hafa ekkert haft við það að athuga, áður en það var framið. Slíkur er vandi sá og hætta, sem fylgja tengslum upp- ljóstrara og rannsóknarlögreglu- manns. Sumar lögregludeildir hafa skipu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.