Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 120

Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 120
118 URVAL þessum tímum dags þú ætlar að velja og haltu svo fast við þá. (Auka- biti er einn drykkur af einhverju og ein tegund af fastri fæðu eins og sneið af ristuðu brauði eða ávöxtur). Stöðug neysla aukabita milli mál- tíða er ein helsta örsök ofþyngdar. Forðastu slíkt. Bragðaðu ekki á mat, meðan þú ert að matreiða hann. Slepptu jafnvel sykurlausum drykkj- um nema sem fastákveðnum þætti máltíða eða aukabita. Þeir hvetja þig annars til þess að drekka vegna bragðsins fremur en þorsta, og sam- kvæmt reynslu okkar geta þeir gegnt mikilvægu hlutverki til þess að viðhalda rangri áthegðun. Ef þú ert vön að fá þér áfengan drykk á undan kvöldmat, skaltu halda þvi áfram, en þú verður þá að neyta hans við matborðið, hann verður að vera einn þáttur máltíðar- innar. Minnstu þess, að vínandi er fæða og að þú verður að hafa stjórn á neyslu hans sem annarrar fæðu. Þegar þú ert í veislum, skaltu neyta aðeins drykkjar og einnar fæðutegundar, og er það þá kvöld- aukabitinn þinn. Næstum allir sjúklingar okkar láta í ljósi furðu, þegar þeir eru beðnir um að borða þrjár máltíðar og tvo aukabita daglegai. ,,Ég er þegar orðin ofþung,” stundi Marsha, húsmóðir nokkur, sem var um 160 pund. ,,Ég mun þenjast út eins og loftbelgur.” En hún treysti okkur, og hún hætti ekki fyrr en hún hafði grennst um 40 pund. Þú skalt ekki gera neinar undan- tekningar, og þú skalt ekki laga át- venjur þínar eftir kröfum annars fólks. Það ert þú sjálf, sem átt við þetta vandamál að stríða. Skýrðu fjölskyldu þinni frá þessu vandamáli og láttu hana laga sig eftir þínum átvenjum. Slepptu ekki hádegismat úr. Þú skalt ekki fresta því að neyta kvöldverðar, ef maki þinn kemur ekki heim fyrr en seint. Haltu áfram að færa nákvæmlega hjá þér hvað þú borðar, hvenær, hvar og með hverj- um og hversu vel þér hefur gengið að halda þessu í röð og reglu. Þú skalt ekki byrja á þriðja þrepi með- höndlunarinnar, fyrr en þú hefur sannað fyrir sjálfri þér, að þú getir farið í einu og öllu eftir settum reglum í sjö daga íröð. 3. KOMDU GÓÐU SKIPULAGI Á INNKAUP ÞÍN OG GEYMSLU. Nú þarftu að hafa stjórn á því, hvaða fæðutegundir þú kaupir og hvernig þú geymir þær. Kaupirðu venjulega samkvæmt innkaupalista? Ef svo er ekki, skaltu nú byrja á því. Það getur verið, að þú verðir að hnika innkaupunum svolítið til, þegar þú ert komin í búðina, kaupa einhverja tegund kjöts, sem er boðin á kosta- kjörum eða kaupa aðra tegund af osti. En gættu þess bara að bæta engu á listann, heldur láta þetta koma í stað einhvers annars á honum. Ef þú hefur gleymt að skrifa eitthvað á listann, skaltu bara neita þér um það. Og þú skalt alltaf vera södd,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.