Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 75

Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 75
73 potts af viskíi á dag í fjórar vikur samfleytt. í ljós kom, að áfengið kom lifrinni til þess að framleiða allt upp í fimm sinnum meira en eðlilegt getur talist af hvata þeim, sem eyðir testosteroninu. A hinn bóginn jókst framleiðsla hormónsins ekkert. Em- anuel Rubin, rannsóknarlíeknir á Mt. Sinai sjúkrahúsinu, hefur þetta að segja um niðurstöðuna: ,,Það, sem við fundum með þessari rannsókn, leggur mikið af mörkum til þess að skýra kynlífs- vandamál áfengissjúklinga. Hver sá, sem drekkur jafnt og þétt getur átt þetta yfir höfði sér. Þetta em bein áhrif áfengis í hvaða formi sem er — brenndra drykkja, léttra vína og bjórs. Það er áfengismagnið eitt, sem hefur eitthvað að segja. HAGUR KVENNA MEÐ BRJÓST- KRABBA VÆNKAST Nærri helmingur kvenna, sem gangast undir skurðaðgerð vegna brjóstakrabba, deyr innan fimm ára frá uppskurðinum. En svo er að sjá, sem hagur þessara sjúklinga muni vænkast verulega upp úr þessu. ítalskir læknar hafa tilkynnt nýja lyfjameðferð eftir uppskurð, sem getur geflð þessum konum fimm sinnum meiri líkur til að læknast að fullu en nú er almennt. Það voru iæknar á Istituto Nazion- ale Tumore (ítölsku krabbameins- stofnunni) í Mílanó, sem fundu þessa aðferð. Þeir völdu þrjú lyf — cyclophosphamide, methotrexate og 5—fluorouracil — sem öll eru kunn að því að hafa áhrif á frumuvöxt, sérstaklega krabbameinsfrumur með sinni öru skiptingu. En þessi lyf reyndust áhrifameiri þegar þau eru gefin saman heldur en hvert út af fyrir sig. 207 konur, sem höfðu undirgeng- ist meiriháttar brjóstaskurði og haft krabbavöxt í einum sogæðakirtli eða jafnvel fleirum, vom látnar taka þessi lyf reglulega að loknum uppskurði. Árangurinn var stórkostlegur. Tveim árum og þrem mánuðum síðar urðu merki um krabbamein aðeins fundin hjá 5,3% þessara kvenna. Jafnhliða var 179 kvenna hópi ekki gefin þessi lyfjameðferð, en þar reyndust 24% kvenna með krabba jafn löngum tíma eftir uppskurðinn. Talið er líklegt, að þetta verði til þess að sambærilegum sjúklingum verði í vaxandi mæli veitt þessi lyfja- meðferð fremur en geislun, sem fer mjög illa með líkamann. Lyfjameð- ferðin hefur hins vegar ekki teljandi aukaverkanir. Endursagt úr Time. Sálin ætti sér ekki regnboga ef augun ættu engin tár. J. V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.