Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 52

Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 52
50 URVAL sé ekki sleppt strax aftur, og loks hefur komið til tals að herða mjög eftirlit með því að sá sem sækir um ökuskírteini eða pappíra um sjúkra- tryggingar og annað því um líkt sé í raun og veru sá sem hann þykist vera. En þeim, sem í nefndinni sitja, er þó fulljóst að engin viðurlög eða reglur koma í staðinn fyrir strangt almenningsaðhald. ,,Og þetta er ögrun í sjálfu sér,” segir oddviti nefndarinnar. „Ekkert okkar vill þurfa að bíða von úr viti, þegar við verslum út á inneignarkort eða innleysum ávísun og það er andstætt eðli okkar að sýna sífellda tortryggni. En við verðum að muna, að við borgum fyrir pappírsfólkið. Það tekur af okkur ómæida tíund og elur um leið á tortryggni og efa, sem kemur iila við alla saklausa borgara. ★ HÁTT MENNINGARSTIG SÍBERÍSKS ÆTTFLOKKS FYRIR 4000 ÁRUM. Vísindamenn hafa fundið fornleifar við vatnið Tukj Emtor, sem varpa ljósi á lifnaðarháttu Vatj-Vanaættbálksins fyrir 4000 árum. Athyglisverðustu gripirnir sem fundust em deiglur og mót til að steypa vopn og skrautmuni. Hráefnið til framleiðslunnar var sótt til Gorno-Altaj, um 200 km frá Vatj-Vana. Vísindamenn telja nú sannað, að á þessum slóðum hafi fyrir 4000 árum lifað þjóð með mikla og sjálfstæða menningu og vxðtæk efnahagstengsl við aðra hluta Síberíu. GNÆGÐ AF KIRGÍSKUM MARMARA. Miklar marmaranámur fundust fyrir nokkmm ámm I Kirgísíu í Mið-Asíu. Útreikningar hafa sýnt, að þarna er að minnsta kosti um að ræða 10 milljarða rúmmetra af verðmætu byggingarefni, og er þessi marmaranáma því hin stærsta I Sovétríkjunum. SÍBRÍSK OLÍA OG LOFTSAMGÖNGUR. Ný sovésk flutningaflugvél. 11-76, er kærkomið hjálpartæki fyrir olíuiðnaðinn 1 Vestur-Síberíu. Flugvélin ber 40 tonn og flughraði hennar er 850—900 km á klukkustund. Vélin þarf ekki steyptar flugbrautir og kemst af með stuttar brautir. í reynsluflugi hefur hún staðið sig vel við erflð veðurskilyrði, í allt að 50 stiga frosti, og hefur hafíð sig til lofts og lent á snæviþöktum flugvöllum og á brautum, sem leysingavatnið hefur flætt yfir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.