Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 101

Úrval - 01.09.1976, Blaðsíða 101
A FERD MED KÁLLA 99 Maine, er það iíka vinsælasta lagið í Montana. Maður heyrir það þrjátíu til fjörutíu sinnum á dag. En í við- bót við staðarfréttir laumast inn lengra að komnar auglýsingar. Eftir því sem norðar dró og það varð kaldara tók ég eftir fleiri-og fleiri aug- lýsingum frá fasteignabransanum í Flórída og þar sem veturinn var að nálgast, kaldur og bitur, skildi ég af, hverju Flórída var Gullna Orðið. Því lengra sem ég hélt þeim mun meira fann ég af fólki sem þráði Flórída og að þúsundir höfðu flutt þangað og fleiri þúsundir langaði að flytja þangað og ætluðu að flytja þangað. í samræmi við alríkislög voru auglýsingarnar sagnafáar fram yfir það að lóðirnar væru í Flórída. Sumir teygðu sig þó langt og lofuðu að lóðirnar væru yfir sjávarborði. En það skipti ekki máli, nafnið eitt, Flórída, bar með sér yl og þægindi og fyrirheit um auðvelda ævi. Það var ómótstæðilegt. Ég hef búið í góðu loftslagi, og mér dauðleiðist það. Ég vil fremur veður en loftslag. í Cueranvaca í Mexíkó, þar sem ég átti einu sinni heima, og veðrið er eins nærri því að vera fullkomið og mögulegt er, komst ég að því að þegar fólk flyst þaðan fer það venjulega til Alaska. Mér þætti gaman að vita hvernig maður frá Aroostook County getur þolað Flórída. Galiinn er sá, að þegar hann hefur tekið spariféð sitt og flutt þangað er ekki auðveit að flytja til baka. Teningunum er kastað og þeir verða ekki teknir upp aftur. En mér þætti gaman að vita hvort sá aðkomni, þar sem hann situr á stól úr næloni og áli á óbreytanlegri sí- grænni flöt og lemur af sér moskítí- flugur á októrberkvöldi I Flórída — mér þætti gaman að vita hvort minningarnar hitta hann ekki harka- lega fyrir bringspalirnar þar sem það er sárast. Og í röku eilífðarsumrinu skora ég á myndirnar í huga hans að hvarfla ekki að haustlitadýrðinni, að ferskleika frostloftsins, að ilminum af brennandi furubútum og atlotum eldhúsylsins. Því hvernig er hægt að vita um liti þar sem ailt er eilíflega grænt og hvers virði er hlýja án kulda tii að gefa henni gildi? Ég ók eins hægt og umferð og óþolinmóð lög leyfðu. Það er eina leiðin til að sjá allt. Með nokkurra míina millibili höfðu ríkin búið tii hvíldarkima við vegina, skjólsæla staði stundum við dimma læki. Þar voru málaðar oiíutunnur undir sorp og borð til að borða við, stundum eldstæði eða eldstór. Við og við ók ég Rósínant inn á svona stað og hleypti Kalla út til að finna lyktina af þeim sem þar höfðu komið á undan. Svo hitaði ég mér gjarnan kaffi og iét fara vel um mig á baktröppunum og virti fyrir mér skóginn og vatnið og brött fjöllin með trjánum, brydduð snjó. Ég get ekki einu sinni ímyndað mér haustliti þegar ég sé þá ekki. Ég velti því fyrir mér hvort stöðug umgengni leiddi til sljóvgaðrar athygli og spurði innfædda frú í New Ffampshire um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.